Matur, bjór og leir
Eystrahorn hafði samband við það kraftmikla unga fólk sem stendur að veitingastaðnum og leirvinnustofunni ÚPS en þau eru í óða önn að leggja lokahönd á staðinn og vonast til að geta opnað dyr sínar fyrir Hornfirðingum og gestum á allra næstu dögum, við báðum þau um að segja okkur aðeins frá þessari hugmynd sinni.
Fleiri fjallaskála
Tek undir með Írisi Ragnarsdóttur Pedersen í grein sem birtist í Eystrahorni 16. júní sl. Hún hvetur til þess að reistur verði skáli – og rekinn - á Öræfajökli, t.d. við Sandfellsleiðina. Slík hugmynd hefur verið lengi á kreiki. Fjallamenn, sem störfuðu 1939-1968, hugðust byggja skála á hæsta fjalli landsins, líkt og þeir höfðu þá gert á...
Stjörnuskoðun í Hornafirði
Snævarr Guðmundsson er mikill áhugamaður um himingeiminn og hefur fengist við ljósmyndun á stjörnufyrirbærum í sínum frítíma. Eystrahorn spurði Snævarr nánar út í þetta áhugamál hans.
Snævarr Guðmundsson
Segðu okkur aðeins um hver þú ert og hvaðan þú kemur? Ég er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Get þó rakið ættir...
„Enn hefur líf mitt lengst um heilan dag“
Íslenskur málsháttur hermir okkur að allt sé fertugum fært og sannarlega hefur fertugt fólk safnað sér þroska og reynslu sem léttir þeim lífsglímuna allajafna. Með betri lífskjörum og lækningum en áður þekktist, lifa menn við meiri andlegan og líkamlegan þrótt. Það er spurning fyrir kór eldriborgara að endurskoða textann í gömlu húsgangsvísunni, sem kórinn syngur um æfiskeið...
Orkudrykkjaneysla ungmenna
Undanfarið hefur talsverð umræða farið fram um afleiðingar orkudrykkjaneyslu á heilsu og líðan ungmenna, en orkudrykkir er vinsæll svaladrykkur meðal þeirra. Innihaldsefni í þessum drykkjum geta verið nokkuð mismunandi en sameiginlegt með þeim er að þeir innihalda allir töluvert magn af koffíni. Samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var af Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til könnunar á...