Þorvaldur þusar 30.nóvember
Samgöngur
Í þessum pistli ætla ég að þusa svolítið um samgöngur í Sveitarfélaginu Hornafirði.Lengi var það þannig að sveitarfélagið gat státað af ótrúlegum fjölda af einbreiðum brúm. Í seinni tíð hefur þessum brúm farið fækkandi, þó eru nokkrar enn eftir. Það læðist að mér sú hugsun að helsti dragbítur á framfarir í vegamálum...
75 ára gömul jólasaga
Við erum stödd vestur á Snæfellsnesi, í litlum afskekktum bæ sem heitir Laxárbakki, árið er 1943, stríð er enn suður í Evrópu en friður ríkir á Laxárbakka. Það er Þorláksmessa og allt er hvítt af snjó. Litli bærinn hefur allur verið þrifinn og tekið til utangarðs eftir því sem tök hafa verið á, það á allt að...
Sigrún Ólafsdóttir
Sigrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1974, dóttir Svövu Kristbjargar Guðmundsdóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar. Eystrahorn heyrði í Sigrún og fékk að forvitnast aðeins um æskuna á Höfn, jólahefðir og annað sem hefur á daga hennar drifið.
Sigrún ásamt Krissu móður sinni á Ottó
...
Fleiri fjallaskála
Tek undir með Írisi Ragnarsdóttur Pedersen í grein sem birtist í Eystrahorni 16. júní sl. Hún hvetur til þess að reistur verði skáli – og rekinn - á Öræfajökli, t.d. við Sandfellsleiðina. Slík hugmynd hefur verið lengi á kreiki. Fjallamenn, sem störfuðu 1939-1968, hugðust byggja skála á hæsta fjalli landsins, líkt og þeir höfðu þá gert á...
Jórunn Anna Hlöðversdóttir Schou
Anna Lúðvíksdóttir var langalangamma mín. Ég er tengd henni í föðurætt.Geir Sigurðsson langafi minn er faðir afa míns, Þorsteins Geirssonar. Anna er langamma föður míns, Geirs Þorsteinssonar. Hún er sem sagt formóðir mín í fjórða lið.
Kvenfélagið Grein í Lóni / Samband austur - skaftfellskra kvenna