2 C
Hornafjörður
30. apríl 2025

Ómetanlegt að geta sökkt sér í heim æðarfuglsins

Hægt er að virða fyrir sér verk Margrétar H. Blöndal á tveimur stöðum á Höfn. Annars vegar er hægt að sjá myndir sem börn við Landakotsskóla bjuggu til undir hennar handleiðslu á ganginum við sundlaug Hornafjarðar og hins vegar er hægt að hlusta á hljóðverk hennar í Gömlubúð. Að eigin sögn vinnur Margrét ekki með fyrirfram gefna...

Brasilísk að uppruna en íslendingar í hjartanu

Að flytja til nýs lands er merkileg lífsreynsla, það felur í sér að skilja eftir hið kunnuglega og umfaðma hið óþekkta. Eystrahorn settist niður með Luiz Carlos da Silva og Alessandra Kehl sem fluttu til Íslands frá Brasilíu og hafa búið á Hornafirði í áratug. Luiz starfar sem tónlistarkennari við Tónskóla A-Skaft og Alessandra starfar á hjúkrunarheimilinu....

Hver ber ábyrgðina á ruslinu í sjónum?

Það er löngu vitað að heimshöfin sjö eru full af rusli sem við mennirnir höfum í gegnum tímann losað, viljandi og óviljandi í hafið. Lengi tekur sjórinn við er eitthvað sem við höfum flest heyrt einhvern tímann á lífsleiðinni. Sjórinn við Íslandsstrendur er hér engin undantekning. Í strandhreinsunum er þumalputtareglan sú að fyrir hvern kílómetra af strandlengju...

Margrét Kristinsdóttir ráðin framkvæmdastjóri UMF. Sindra

Aðalstjórn Ungmennafélags Sindra hefur ráðið Margréti Kristinsdóttur sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Margrét er uppalin Hornfirðingur og býr hér ásamt 14 ára syni sínum. Hún hefur áður setið í stjórn körfuknattleiksdeild Sindra og hefur þar innsýn inn í starf félagsins. „ Ég er mjög spennt fyrir þessu tækifæri og þeim áskorunum sem bíða mín í nýju starfi sem...

Menn uppskera eins og þeir sá

Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið frábær uppskera af þessari vinnu, fjölgun iðkenda, landsliðsefni í öllum aldurshópum og árangur á landsvísu frábær. Í dag eru yngriflokka iðkendur hvorki meira né minna en 85 og teflir félagið fram einu eða fleiri liðum í öllum aldurshópum frá fyrsta til tíunda bekk. Metnaðurinn er mikill í krökkunum og sést það...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...