Opinn sjóndeildarhringur er verðmæti sem við verðum að varðveita
Bjarki Bragason er listamaður sem er Hornfirðingum góðkunnugur. Árið 2021 sýndi hann á Svavarssafni sýninguna Samtímis, en það var samstarfsverkefni með listasafni ASÍ. Á þeirri sýningu skoðaði Bjarki m.a. trjáleifar sem fundust við rætur Breiðamerkurjökuls. Bráðnun jökulsins sem hefur leitt í ljós fornar plöntuleifar hafa verið Bjarka mjög hugleiknar en hann tók þátt í leiðangri með náttúrustofu...
Hver ber ábyrgðina á ruslinu í sjónum?
Það er löngu vitað að heimshöfin sjö eru full af rusli sem við mennirnir höfum í gegnum tímann losað, viljandi og óviljandi í hafið. Lengi tekur sjórinn við er eitthvað sem við höfum flest heyrt einhvern tímann á lífsleiðinni. Sjórinn við Íslandsstrendur er hér engin undantekning. Í strandhreinsunum er þumalputtareglan sú að fyrir hvern kílómetra af strandlengju...
Hvað er Ungmennafélagið Sindri?
Margrét Kristinsdóttir
Mikill metnaður og auður býr í félaginu okkar, Ungmennafélaginu Sindra. Frá því að ég hóf störf í janúar hefur starfið verið ákaflega krefjandi en á sama tíma spennandi og ekki síst gefandi. Verkefnin eru fjölbreytt og enginn dagur er eins. En hvað er Ungmennafélagið Sindri? Jú við erum þjónustu...
Fermingarminning Guðbjargar Sigurðardóttur
Fermingin mín fór fram 17.maí árið 1964 í Kálfafellskirkju í Suðursveit við vorum tvö fermingarsystkini sem fermdumst þennan dag. Ég var í ljósbláum fermingarkjól sem móðir mín saumaði á mig og hælaskóm. Á þeim tíma mátti maður fyrst fara í hælaskó á fermingunni, ég fékk þá nokkrum dögum áður til þess að æfa mig í að ganga...
Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ
Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...