2 C
Hornafjörður
17. maí 2024

Samtal um sjálfsævisögur

Pétur Soffía Auður Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir ræða saman og lesa upp úr þýðingum sínum á sjálfsæviskrifum Jeans-Jacques Rousseau og Virginiu Woolf Nýútkomnar eru þýðing Péturs Gunnarssonar á sjálfsævisögu franska höfundarins Jean-Jacques Rousseau og þýðing Soffíu Auðar Birgisdóttur á endurminningum ensku skáldkonunnar Virginiu Woolf. Játningar Rousseau...

Vorhátíð FAS

Þann 9. maí síðastliðinn opnaði Framhaldsskólinn í Austur- Skaftafellssýslu dyrnar fyrir Hornfirðingum og bauð til Vorhátíðar. Til sýnis á hátíðinni voru verkefni nemenda sem unnin voru á liðnu skólaári og var þeim raðað eftir áföngum inn í skólastofur. Gátu þá gestir gengið á milli stofa og virt fyrir sér afrakstur skólaársins í máli og myndum

Viltu vera Gleðigjafi?

Þegar haustar þá fara söngfuglarnir á stjá, og eru Gleðgjafar þar engin undantekning. Vart þarf að kynna hópinn, hann hefur tekið fullan þátt í menningarlífi/sönglífi staðarins. Innanborðs eru þetta hátt á þriðja tug söngmanna, en alltaf verða skil af og til. Síðasta starfsár var mjög fjölbreytt og sungum við víða og stefnum á að halda góðum dampi...

Bókmenntir og dans í Svavarssafni

Það er margt um að vera í Svavarssafni á næstu dögum. Fimmtudagskvöldið 2.júní verður Lesið í Hús, en þá mun umhverfisheimspekingurinn Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ræða við rithöfundinn og listakonuna Auði Hildi Hákonardóttur um verk Evu Bjarnadóttur og fagurfræði hennar. Daginn eftir, föstudaginn 2. júní stendur rannsóknasetrið á Hornafirði fyrir bókmenntaviðburði þar sem m.a. Sigríður Hagalín, Jón Kalman...

Hlaupahópur Hornafjarðar byrjar sitt annað hlaupaár

Hlaupahópur Hornafjarðar nálgast ársafmælið, en fyrsta æfing hópsins fór fram 5. september fyrir tæpu ári síðan. Hópurinn er starfræktur í samstarfi við frjálsíþróttadeild Umf Sindra. Við stofnun setti hópurinn sér það meginmarkmið að efla og fjölga hlaupurum á Hornafirði og bæta lífsgæði einstaklinga með því að geta hlaupið sér til gleði og heilsubótar. Það er ekki annað...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...