2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Sögustund á bókasafninu

Starfsfólk Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar hefur ákveðið að endurvekja sögustundir á Bókasafninu í samstarfi við gestalesara. Frumraunin var laugardaginn 28. október og tókst sú stund einstaklega vel. Vel var mætt og voru 26 krakkar að hlýða á sögurnar þegar mest var, auk foreldra, yngri og eldri systkina. Stefnt verður að því að hafa Sögustundirnar annan hvern laugardag kl. 13:30-14:00 og miðast...

Er Sjónarhóll of lítill?

Þessari spurningu hefur verið varpað fram í umræðu um leikskólamál að undanförnu. Atvinnuþátttaka foreldra og leikskóla/dagvistarrými haldast langoftast í hendur og sú sjálfsagða þörf eldri leikskólabarna að fá pláss komi til búferlaflutninga á milli sveitarfélaga. Öll börn eins árs og eldri eiga kost á leikskóladvöl þegar pláss eru laus. Sjá reglur um starfsemi leikskóla á heimasíðu sveitarfélagsins,...

Efling FabLab smiðjunnar á Höfn

FabLab Hornafjörður, stafræna smiðja okkar Hornfirðinga hefur stimplað sig vel inn í nýsköpunarumhverfið á Íslandi og víðar með því frábæra starfi sem þar er unnið undir stjórn Vilhjálms Magnússonar, forstöðumanns Vöruhússins. Á mínu fyrsta kjörtímabili í bæjarstjórn 2010-14, var unnið að undirbúningi að opnun smiðjunnar, skoðað hvernig starfsemin væri á öðrum stöðum á landinu og leitað ráðgjafar....

Sorphirðukönnun – Þrjár eða fjórar tunnur við heimili?

Á nýju ári verður sveitarfélögum skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í þéttbýli þ.e. pappa og pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi. Úrgangsflokkarnir verða að vera aðskildir við söfnun og því er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Söfnunina má framkvæma með ýmsum hætti og því vill sveitarfélagið kanna afstöðu íbúa í þéttbýli...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...