2 C
Hornafjörður
28. apríl 2024

Hengibrú á Víðidalsá

Steinn Hrútur Í síðasta tölublaði sögðum við frá hjólabrú sem var smíðuð til að þvera Hnappadalsá inn við Stafafell í Lóni. En samhliða þeirri brúarsmíð var einnig unnið að því að koma upp 29 metra langri hengibrú yfir Víðidalsá. Ekki er auðvelt verk að koma upp brú inn á hálendi þar...

Vöktun á vaðfuglum á leirum umhverfis Höfn

Við Náttúrustofu Suðausturlands eru unnin fjölbreytt verkefni tengd náttúru svæðisins. Í sumar hóf dr. Lilja Jóhannesdóttir störf hjá stofunni en hún er vistfræðingur að mennt. Lilja er ekki ókunnug svæðinu en hún bjó til 13 ára aldurs á Nýpugörðum á Mýrum. Rannsóknir hennar hafa að mestu beinst að tengslum vaðfugla og landnýtingar. Eitt af verkefnum Lilju er að fylgjast...

Lokametrar PEAK verkefnisins

Í síðustu viku lauk tveggja daga vinnufundi samstarfsaðila FAS í Erasmus+ nýsköpunarverkefninu New Hights for Youth Entrepreneurs – PEAK. Markmið verkefnisins er að vinna námsefni fyrir bæði leiðbeinendur og kennara ungra frumkvöðla í fjallahéruðum og dreifðum byggðum, sem og fyrir frumkvöðlana sjálfa. Verkefnavinna sem þessi er liður í starfi FAS við að efla og hlúa að almennri...

Þakkir

Kæru Hornfirðingar, Eftir árangursríkar og ævintýralegar tökur á nýjustu kvikmynd Hlyns Pálmasonar, VOLAÐA LAND, í Hornafirði og nágrenni á síðasta ári, viljum við teymi kvikmyndarinnar þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg kærlega fyrir samstarfið. Stuðningur ykkar og velvild í garð verksins er okkur gífurlega mikils virði, aðeins með slíku samstarfi er það okkur mögulegt að takast...

Fataskiptislá í Nýheimum

Á dögunum settu starfsmenn Nýheima þekkingarsetur upp fataskiptislá á vesturgangi hússins og býðst starfsmönnum og gestum að taka af og/eða bæta við fatnaði á slána eftir hentugleika. Fataskiptisláin er hluti af verkefninu Umhverfis Suðurland en það er sameiginlegt átak sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi með Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, og gengur út á öflugt árvekni- og hreinsunarátak...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...