2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Sýning í Nýheimum

Síðastliðið haust var samsýningin „Frá mótun til muna“ sett upp í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, en að henni standa níu leirlistarmenn víðsvegar að af landinu. Hópurinn ákvað í kjölfarið að miðla þessari áhugaverðu þekkingu um fjölbreytileika þessarar listgreinar til almennings og gera sýninguna að farandsýningu. Fyrsti áfangastaðurinn í þeirri ferð er hér á Höfn í samstarfi við Menningarmiðstöðina og...

Hreindýrið á Höfn

Í vetur og vor hefur eitt hreindýr haldið sig á Höfn. Lengi vel var það í Óslandi, en hefur einnig flakkað um bæinn og sést á tjaldstæðinu, nærri íbúðarhúsum og víðar. Hreindýr eru yfirleitt í hópum, en þó má búast við að sjá stök dýr, einkum síðla vetrar og stundum eru þau veikburða. Náttúrustofa Austurlands vaktar hreindýr og til þeirra...

Sjómenn heiðraðir á sjómannadaginn

Björn Eymundsson Ég er fæddur 22. janúar 1942 í Dilksnesi þar sem ég ólst upp og í Hjarðarnesi. Við systkinin fórum í barnaskólann á Höfn og gengum að heiman og heim aftur. Sem unglingur vann ég við sveitarstörfin og vinnu sem féll til á Höfn m.a. í frystihúsinu. Á þessu árum voru farnar margar veiðiferðir út í fjörð. Sjómannsferillinn Við Hildur Gústafsdóttir...

Nýir rekstraraðilar að Hafinu

Arndís Lára Kolbrúnardóttir og Barði Barðason tóku við sem nýir rekstraraðilar að Hafinu núna um áramótin. Arndís flutti til Hafnar árið 2016 og ætlaði bara að vera í 2 ár, ekki leið á löngu þar til Barði elti og hér erum við enn, búin að versla eitt stykki hús, og eigum bar númer tvö. Við opnuðum Cafe...

Uppskeruhátíð mfl. kk og kvk var haldin laugardaginn 23. sept sl í Pakkhúsinu Maturinn var ekki af verri endanum frekar en fyrri daginn því boðið var upp á hægeldaðan nautahrygg með trufflu kartöflugratíni og chilli bearnaise og súkkulaði gott í eftirrétt. Allmargar stelpur og strákar voru að spila sinn fyrsta leik fyrir mfl. og fengu þau öll rós að launum. Veittar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...