Gísli Ólafur
Gísli Ólafur Ægisson er 10 ára gamall, sonur Hafdísar Hauksdóttur og Ægis Olgeirssonar.Hann býr á Höfn og hefur búið hér síðan í 2. bekk og finnst það bara alveg notalegt að búa hér.
Gísli Ólafur
Gísli æfir sund og segir það pínu skemmtilegt. Við spurðum Gísla hvert draumastarfið hans væri...
Sigrún Ólafsdóttir
Sigrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1974, dóttir Svövu Kristbjargar Guðmundsdóttur og Ólafs Þ. Harðarsonar. Eystrahorn heyrði í Sigrún og fékk að forvitnast aðeins um æskuna á Höfn, jólahefðir og annað sem hefur á daga hennar drifið.
Sigrún ásamt Krissu móður sinni á Ottó
...
Með listagallerí heima hjá sér
Hjónin Lind Völundardóttir og Tim Junge fluttu til Hornafjarðar árið 2018, Tim lauk námi við Konunglegu akademíuna í Den Haag og eftir námið vann hann með hópi listamanna og stofnuðu þeir B141 sem er vinnustofurými fyrir listamenn og nokkru seinna stofnuðu þeir einnig Quartair contemporary arts iniatives. Megintilgangur Quartair var að stuðla að menningarlegum skiptiverkefnum við norðurlöndin...
Frá Salto til Hafnar
Ernesto Barboza er 42 ára og er frá borginni Salto í Úrúgvæ í Suður Ameríku. Við ákváðum að forvitnast um jólahefðir í heimalandi hans og hans upplifun af íslenskum jólum.
Hvenær fluttir þú til Íslands og svo Hornafjarðar?
Ég kom upphaflega til Íslands árið 2000. Við fluttum svo til Hornafjarðar...
Jólaminningar
Með kveðju til eldri Hornfirðinga
Þegar ritstjóri Eystrahorns fór þess á leit við mig að ég sendi grein frá Félagi eldri Hornfirðinga í jólablaðið sá ég að lítið var til að skrifa um síðan ég tók við formennsku í félaginu 6. júní. Starfsemin hefur einkennst af covid-19 og lítið sem ekkert verið...