2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

“Kirkjan ómar öll, býður hjálp og hlíf”

Það hefur væntalega ekki farið framhjá fólki að viðhald Hafnarkirkju hefur verið ábótavant um tíma en nauðsynlegu viðhaldi utanhúss er nú lokið að sinni. Jafnframt hefur tilfallandi viðhaldsverkefnum verið sinnt ásamt því að bætt var við upptöku- og útsendingatækin. Kostnaður vegna þessa hleypur á milljónum eða yfir fjórar milljónir króna. Þótt tekist hafi að fá einstaka styrki sem...

Öðruvísi og krefjandi leiklist

Skólastarf vorannar hjá Framhaldskólanum í Austur-Skaftafellssýslu er komið á fullt skrið og margt spennandi í gangi. Á lista- og menningarsviði er Teresa M. Rivarola eða Tess eins og hún kallar sig með námskeið í leiklist þar sem er lögð áhersla á að tjá sögur með líkamanum eða svokölluð hreyfilist. Nemendur byrja á því að velja sér sögu...

Ný stjórn Félags eldri Hornfirðinga

Aðalfundur Félags eldri Hornfirðinga var haldinn laugardaginn 6. júní í Ekru. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og gengu vel fyrir sig. Þrír stjórnarmenn kvöddu stjórn, m.a. formaðurinn Haukur H. Þorvaldsson, Sigurður Örn Hannesson ritari og Katrín Jónsdóttir. Nýr formaður var kjörinn Guðbjörg Sigurðardóttir. Nýir í stjórn eru Hrefna Magnúsdóttir og Eiríkur Sigurðsson. Aðrir...

Hjólabrú yfir Hnappadalsá

Í byrjun júlí í fyrra var komið fyrir 20 metra langri hjólabrú yfir Hnappadalsá inn á Stafafelli í Lóni. Brúin var smíðuð af Steini Hrúti Eiríkssyni hjá Brimuxa ehf. í Reykjavík en gerð brúarinnar var styrkt af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og stendur Gunnlaugur Benedikt Ólafsson að framkvæmdinni. Styrkurinn fékkst til að brúa Hnappadalsá og Víðidalsá og með því...

Svavarssafn kynnir myndlistarsýningu Katrínar Sigurðardóttur

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft. Til Staðar eru þrjár innsetningar í náttúru Íslands og heimildir í formi ljósmynda og myndbands. Hin staðbundnu verk voru unnin...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...