Tilraun Æðarrækt – Arnhildur Pálmadóttir
Arnhildur Pálmadóttir arkítekt er listamaður vikunnar, en hún á eitt mest áberandi verkið á sýningunni Tilraun Æðarrækt, því það er staðsett inn í Miðbæ þar sem flestir Hornfirðingar eiga leið hjá. Arnhildur er að eigin sögn blanda af praktískum arkitekt og rugludalli með barnslegan áhuga á að skoða hin ýmsu mál frá mismunandi sjónarhornum.
„Ég fæ innblástur...
Jólakveðja frá félagi eldri hornfirðinga
Kæru félagar, um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýárs viljum við þakka góðar stundir á árinu. Starfsemin hefur verið blómleg í ár t.d. þorrablót, farið í frábæra ferð á Mýrarnar í vor og nýlega var velheppnuð jólasamvera á “Heppu” hvar mættu 103 félagar. Við viljum líka þakka þeim sem komið hafa að starfinu...
Vísindadagar í FAS
Það er löngu orðin hefð í FAS að hafa vísindadaga síðast í október. Annað hvert ár hefur verið farið með staðnemendur í tveggja daga ferð til að kynna sér önnur bæjarfélög og hvað er í gangi þar.
Dagana 27. og 28. október var farið til Stöðvarfjarðar. Þar voru þrír staðir skoðaðir. Fyrst var stoppað á Kambanesi þar sem...
Tjarnarsýn – ljósmyndasýning
Föstudaginn 10. janúar verður ljósmyndasýning opnuð í bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornfjarðar sem haldin er á vegum Náttúrustofu Suðausturlands og er að hluta styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Sýningin er hliðarafurð rannsóknar sem fram hefur farið síðustu tvö ár á fuglalífi á og við tjarnir í Sveitarfélaginu Hornafirði en myndirnar eru allar teknar með flygildi. Tjarnir og vötn eru sérstök...
Gjöf til Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu
Skátahreyfingin á Íslandi færði Tónskóla A-Skaft. 26 mismunandi stórar trommur að gjöf.
Síðastliðið sumar héldu skátarnir heimsmót á Úlfljótsvatni og af því tilefni voru fengnar svona trommur frá fyrirtækinu Remo, til að vinna með hópum í trommuhring sem Karl Ágúst Úlfsson stjórnaði ásamt Rannveigu Ásgeirsdóttur dagskrárstjóra mótsins. Að loknu móti var ákveðið að gefa tónlistarskóla þessar trommur og varð okkar...