Spjallaði við steinana í Suðursveit
Í glugga bókasafnsins má sjá prjónað landslag með æðarfuglum á flugi ásamt símanúmeri; 537-4714, sem þið getið prufað að hringja í núna til að hlusta á leikarann Hannes Óla Ágústsson lýsa því. Verkið er eftir parið Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur, myndlistarkonu og Friðgeir Einarsson sviðslistarmann, sem að þessu sinni er listamaður vikunnar.
„Í sumar dvaldi ég í viku með...
Stuttmyndahátíð Fas
Á þessari önn höfum við, nemendur í sviðslistaáfanganum í Framhaldsskólanum í Austur- Skaftafellssýslu, verið að vinna við gerð tveggja stuttmynda, sem við ætlum að sýna í fyrirlestrasalnum í Nýheimum 7. maí. Ferlið hefur verið langt og skemmtilegt. Við skrifuðum handritin, tókum upp hjóð og mynd, lékum og klipptum myndirnar sjálf. Önnur myndin var tekin upp að...
Tónlistarhátíðin Vírdós
Dagana 23. til 25. ágúst ætlum við að halda tónlistarhátíðina Vírdós í annað skiptið. Vírdós er tónlistarhátíð óvenjulegra hljóðfæra þar sem boðið verður upp á veglega dagskrá, tónleika, vinnustofu, hljóðfærasýningu og ball.
Hátíðin verður með svipuðu sniði og sú fyrsta en með fáeinum undantekningum þó. Við flytum inn frá Ameríku tónlistarmann og hljóðfærasmið að nafni Travis Bowlin. Travis gaf nýverið...
Fréttir úr Þrykkjunni
Í október mánuði og það sem af er nóvember hefur nóg verið að gera hjá ungmennum sem sækja Þrykkjuna félagsmiðstöð. Í október var haldið upp á hrekkjavökuna aldursskipt. Tess Rivarola starfsmaður Þrykkjunnar föndraði með yngri hópnum í 5.-7. bekk grímur og ákveðið var út frá því að hafa samband við foreldra og íbúa Hornafjarðar til að fá...
Björgunarfélag Hornafjarðar
Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...