Vínartónleikar og skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands 2022
Sinfóníuhljómsveit Suðurlands fagnar sumri með Vínartónleikum á Kirkjubæjarklaustri og Höfn og skólatónleikum fyrir nemendur í fjórum grunnskólum; Víkurskóla, Kirkjubæjarskóla, Grunnskólanum Hofgarði og...
Verðlaunaafhending sigurtillögu um Leiðarhöfða
Gestkvæmt var í Svavarssafni miðvikudaginn 6. apríl enda ærið tilefni til mannfagnaðar. Framundan var að afhjúpa vinningstillögu um Leiðarhöfða á Höfn, en...
„Hjálpum börnum heimsins“
Kjörorð Kiwanis stendur vel undir nafni, en ágóði af Groddaveislu Kiwanisklúbbsins Óss mun renna til styrktar flóttabörnum frá Úkraínu að upphæð krónum...
Hinsegin vika í Sveitarfélaginu Hornafirði
Síðastliðin vika var fyrsta Hinsegin vika sveitarfélagsins og vill það leggja sitt af mörkum til þess að hér megi öllum líða vel...
Frá Ameríkuhreppi til Austur-Skaftafellssýslu
Eyjólfur Aiden er 17 ára gamal og hefur verið búsettur síðastliðið ár hér á Hornafirði. Hann á ættir að rekja hingað en...