2 C
Hornafjörður
21. maí 2024

Nettómót Austurlands í Icelagoon Höllinni

Síðastliðinn sunnudag voru samankomin um 100 börn á Nettómóti Austurlands í Icelagoon Höllinni. Tilefnið var körfuboltamót fyrir krakka í 1.-6. bekk á Austurlandi sem körfuknattleiksdeild Sindra stóð fyrir. Markmiðið með mótinu er að styrkja körfuboltastarf á Suðaustur- og Austurlandi og gefa krökkum færi á að keppa við sína jafnaldra. Þar sem vegalengdin milli bæja á þessu...

Sporthöllin heldur áfram

Það gleður okkur í Sporthöllinni að við höldum starfseminni áfram næstu tvö árin og gefum öllum Hornfirðingum tækifæri á að stunda líkamsrækt áfram. Að búa í heilsueflandi samfélagi spilar hreyfing stórt hlutverk þar sem kyrrseta ógnar heilsu manna og er ört vaxandi vandamál. Ein af viðurkenndum leiðum í undirbúningi lýðheilsustefnu er að auka aðgengi íbúa að hinum ýmsu...

Félagsmót Hornfirðings

Félagsmót Hestamannafélagsins Hornfirðings var haldið á félagssvæði þess að Fornustekkum dagana 20.-21. júní. Mótið tókst vel og voru skráningar 68 samanborið við 33 skráningar í fyrra og var sérstaklega gaman að sjá bæði hvað margir voru komnir annars staðar frá og að skráningar í yngri flokkum voru 15 samanborið við eina frá því í fyrra. Á laugardeginum...

Saga Ungmennafélagsins Sindra

Ágætu Horfirðingar, nær og fjær Til stendur að skrifa sögu Ungmennafélagsins Sindra og gefa hana út í veglegu bindi á næstu misserum og hefur Arnþór Gunnarsson verið fenginn til að stýra verkefninu. Ungmennafélagið Sindri er því að safna myndum og sögum af félaginu og Sindrafólki í gegnum tíðina og jafnvel hlutum sem tengjast sögu Sindra til skráningar,...

Heiðranir á 89. ársþingi USÚ

Á 89. ársþingi USÚ, sem fram fór í golfskálanum á Höfn, 7. apríl s.l. var íþróttamaður USÚ fyrir árið 2021 heiðraður. Einnig fengu sex ungir iðkendur hvatningarverðlaun. Eftirtaldir hlutu hvatningar­verðlaun USÚ fyrir árið 2021: Anna Lára Grétarsdóttir er á 17. ári og kemur úr Knattspyrnudeild Sindra. Hún hefur vaxið mikið sem leikmaður og er orðin lykilleikmaður meistaraflokks...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...