Gústi heimsmeistari í annað sinn
24. Heimsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna fór fram á Humarhátíðinni. Spilað var á 27 borðum og þátttakendur 51. Eins og áður voru úrslitaspilin spennandi og góð stemning í kringum keppnina. Úrslit urðu þau að Gústaf Guðlaugsson hreppti heimsmeistaratitilinn og er það í annað sinn sem hann sigrar á þessum mótum. Í öðru sæti var Hildur Steindórsdóttir og í því...
Fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í körfubolta
Vegferðin
Mikil eftirvænting er hjá körfuboltaáhugamönnum á Hornafirði þar sem næstkomandi laugardag, 20. október kl. 14 mun meistaraflokkur karla hjá Sindra leika sinn fyrsta heimaleik frá upphafi í
1. deild í körfubolta. Með þessum leik má segja að langþráðu markmiði sé náð eftir 13 ára samfleytt starf. Körfuknattleiksdeild Sindra var endurvakin árið 2005 þegar Arnar Guðjónsson og Skúli Ingibergur Þórarinsson fluttu...
Hlaupahópur Hornafjarðar
Ef einhver hefur velt því fyrir sér hver sé ástæða aukningar á litríkum hópum hlaupara á götum og stígum Hafnar, þá er skýringin nú augljós: Í byrjun september var stofnaður Hlaupahópur Hornafjarðar. Hópurinn er samstarfsverkefni frjálsíþróttadeildar UMF Sindra og Helgu Árnadóttur. Viðtökur við hópnum hafa farið langt fram úr væntingum og í dag eru skráðir 42 iðkendur....
Fenrir Elite- Crossfit
Fenrir Elite er lítil líkamsræktarstöð hér á Höfn í Hornafirði og heldur úti fjölbreytta hóptíma sem byggir á aðferðafræði CrossFit‘s. Fenrir Elite byrjaði starfsemi sína vorið 2021 í eins bíla bílskúr við Silfurbraut 5 og er í dag á besta stað í bænum, húsnæði Skinneyjar-Þinganess í engri annarri en gömlu kaffistofunni í...
Nýr frisbígolfvöllur á Höfn
Samkvæmt nýlega samþykktu deiliskipulagi var gert ráð fyrir nýjum frisbígolfvelli í Hrossabithaga. Bæjarráð ákvað í framhaldi af því að festa kaup á 9 holu frisbígolfvelli og hafa starfsmenn bæjarins ásamt verktaka unnið að uppsetningu síðustu daga. Frisbígolf er eins og nafnið gefur til kynna afþreying þar sem golf er spilað með frisbídiskum. Sportið er sérlega hentugt fyrir alla aldurshópa...