Íþróttaárið 2020
Það er óhætt að segja að árið 2020 hafi verið ólíkt öllum öðrum árum á íþróttasviðinu. Við lærðum margt, við lærðum að hreinlæti skiptir máli, við lærðum að við þurfum að gera hluti til þess að tryggja öryggi og heilsu annarra þó að það hafi gengið þvert á einstaklingshagsmuni og við lærðum að umgangast fjölskylduna í meira...
Hestamannafélagið Hornfirðingur
Hestamannafélagið Hornfirðingur var þess heiðurs njótandi á dögunum að hljóta hinn eftirsótta Æskulýðsbikar Landssambands Hestamannafélaga fyrir störf í þágu Æskulýðsmála. Mikið líf hefur færst í hestamennsku á ný í Hornafirði eftir nokkurra ára lægð. Eins og hjá mörgum öðrum hestamannafélögum hefur nýliðun verið lítil hjá Hornfirðingi, þó að aðsókn hafi verið góð á reiðnámskeiðum fyrir börn...
Vinnum saman
Samstarf Stöðvar 2, Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) og Sindra. Nú gefst Sindramönnum nær og fjær að styrkja starf körfunnar án aukakostnaðar og fá í staðinn besta sætið þegar kemur að íþróttum. Annars vegar er hægt að gerast áskrifandi að Stöð 2 Sport Ísland og skrá sig sem Sindramann. Hins vegar geta þeir sem þegar eru með...
Knattspyrnuþjálfarar Sindra
Þann 8. október rituðu Óli Stefán Flóventsson, Veselin Chilingirov og Halldór Steinar Kristjánsson undir samninga sem þjálfarar hjá knattspyrnueild Sindra. Þetta er stór áfangi fyrir knattspyrnudeildina sem með þessu tryggir sér þjónustu vel menntaðra og reynslumikilla þjálfara.
Óli Stefán Flóventsson Óli hefur lengi verið landskunnur sem bæði leikmaður og þjálfari. Áður hefur...
Breytingar á opnunartíma íþróttahússins við Heppuskóla
Sveitarfélagið hefur tekið þá ákvörðun að lengja opnunartíma íþróttahússins við Heppuskóla og hjálpar það Ungmennafélaginu Sindra að bæta þjónustuna við fólk á öllum aldri. Nú er íþróttahúsið opið frá
kl. 10:00-18:00 bæði laugardaga og sunnudaga og hefur stundataflan verið uppfærð samkvæmt því. Því miður hafa hádegistímar félagsins dottið niður vegna hertra sóttvarnaraðgerða en félagið hefur reynt að...