2 C
Hornafjörður
15. maí 2024

Ársþing SASS 2023

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var haldið í Vík í Mýrdalshreppi 26. - 27. október sl. en þetta var 54. þingið. Það var fjölsótt en alls sóttu ríflega 120 fulltrúar þingið og af þeim eru 70 kjörgengir.Á ársþinginu eru aðalfundir SASS, Sorpstöðvar Suðurlands og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands haldnir. Auk almennra aðalfundarstarfa voru fjölmög áhugaverð erindi flutt og góðar...

Strandveiðar í stórsókn

Aðalfundur Strandveiðifélags Íslands var haldinn þann 5.mars sl.á eins árs afmælisdegi félagsins. Strandveiðifélag Íslands var stofnað 5.mars 2022 í gamla Stýrimannaskólanum við Öldugötu. Félagið telur um 300 manns og ágæt mæting var á fundinn. Tilgangur félagsins er að standa vörð um og berjast fyrir rétti almennings til handfæraveiða við Íslandsstrendur og koma í veg...

Forsætisráðherra heimsækir Höfn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var stödd á Höfn föstudaginn 5. maí. Ástæða heimsóknarinnar var til þess að funda með Hornfirðingum um Sjálfbært Ísland. Fundurinn sem var haldinn í Vöruhúsinu var bæði vel sóttur og vel heppnaður. Hér í Hornafirði er unnið af fullum krafti af því að innleiða stefnuna Hornafjörður náttúrulega sem byggir einmitt á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna...

HALLDÓR ÓLAFSSON VINNUR VERÐLAUN FYRIRÞYNGSTA UNGNAUTIÐ

Halldór Ólafsson nautabóndi á Tjörn leggur mikið kapp á góða nautgriparækt. Hann velur nautkálfana sína af mikilli vandvirkni og á sínar uppáhalds kýr sem hann velur undan. Hann brennur fyrir nautin sín enda er hann mikill dýravinur. Nautgriparæktarfélag AusturSkaftafellssýslu hélt aðalfund á dögunum þar sem Halldóri voru veitt verðlaun fyrir þyngsta ungnautið í AusturSkaftafellssýslu. Nautið Gummi númer...

Í þágu samfélagsins

Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnadeildin Framtíðin hafa unnið að undirbúningi nýs húss fyrir félögin. Hugmyndin að nýju húsnæði er þó ekki ný af nálinni en árið 2018 fór af stað greiningarvinna á vegum viðbragðsaðila á húsnæðisþörf. Verkefnið sofnaði svo í Covid en síðastliðið ár færðist kraftur í verkefnið og niðurstöðu þeirrar vinnu má sjá á meðfylgjandi mynd. Við...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...