Höfn framtíðarinnar-
Hvernig verður bærinn?Hvernig viljum við að hann verði?
Skipulagi þéttbýlisins á Höfn er annars vegar stýrt með aðalskipulagi fyrir bæinn sem heild og hins vegar með deiliskipulagi fyrir einstaka reiti. Í aðalskipulagi er sett fram stefna um þróun bæjarins og ákveðið hvaða starfsemi á heima hvar, lagðar línur fyrir megin gatnakerfi og sett...
Framtíðar uppbygging á Jökulsárlóni –Eignarhald og rekstur lykilmannvirkja
Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu boðar til fundar um framtíðaruppbyggingu innviða við Jökulsárlón og möguleika á stofnun fasteignafélags í eigu Hornfirðinga ( Austur- Skaftfellinga ). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5. október n.k kl 17:00 í fundarsal Nýheima.
Á sumarmánuðum auglýstu stjórnvöld eftir aðilum til að taka þátt í markaðskönnun þar sem reyfaðar voru hugmyndir um hvernig standa...
Helst langar MIG aldrei að verðahlýtt á tánum aftur
viðtal við Almar Atlason listmálara
Almar Atlason, listmálari, segist hvergi hafa fengið eins höfðinglegar móttökur og í Hornafirði, hann sé haldinn athyglissýki á lokastigi, og elski umtal og áhorf. Safnvörður Svavarssafns tók hann í viðtal fyrir Eystrahorn til að kynna næstu sýningu safnsins, en líkast til hafa fjölmargir Hornfirðingar þegar orðið varir við...
Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS
Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér þær breytingar...
Börn eru mikilvægust!
Almennt er fólk sammála um að það mikilvægasta í lífinu sé fjölskyldan, börnin og ástvinir. Ekki tekst þó alltaf að manna þau störf sem snúa að því að vinna með börnum eða ástvinum okkar sem þarfnast umönnunar. Eins og glöggir notendur heimasíðu sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá er stöðugt verið að auglýsa eftir starfsfólki í leikskólann Sjónarhól....