Gengur þú með dulda sykursýki?
Alþjóðlegi Sykursýkisdagurinn er 14. nóvember ár hvert.
Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Til eru tvær tegundir sykursýki.Tegund 1 stafar af því að frumurnar sem framleiða insúlín eyðileggjast.Tegund 2 er áunninn sykursýki.
Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hrundruð manna á Íslandi...
Heilsuþjálfun fyrir 60+
Sporthöllin og Sveitarfélagið Hornafjörður ætla að halda áfram að bjóða eldri borgurum upp á heilsueflingu í Sporthöllinni eins og var gert fyrir sumarfrí. Tímarnir byrja 13. september og verða tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.10:30-12:00.
Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og...
Sýning sem nær til allra
Leikfélag Hornafjarðar hefur verið starfandi í 60 ár og skemmt Hornfirðingum með fjölda leiksýninga. Þar kemur að fólk úr öllum áttum sem sökkvir sér í heim ævintýra og skapar hvert listaverkið af fætur öðru. Leiksýningin í ár er engin undantekning. Sýningin Galdrakarlinn í Oz var frumsýnd 24.mars fyrir fullu húsi og góðum undirtektum. Leikritið er byggt á...
Skrifstofuaðstaða fyrir frumkvöðla og störf án staðsetningar
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur boðið upp á aðstöðu fyrir aðila sem starfa án staðsetningar um árabil og er sú aðstaða einnig í boði fyrir frumkvöðla á svæðinu. Skrifstofan er á 2. hæð í Miðbæ og er um að ræða sameiginlega skrifstofuaðstöðu fyrir allt að fimm manns, með aðgengi að kaffistofu og fundaraðstöðu. Aðstaðan hæfir jafnt fyrir frumkvöðla, sem...
Fjárfest í sól og betri gæðum
Sunnudaginn 14. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund á Höfn í Hornarfirði þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á Spáni og Tenerife. Fundurinn fer fram á Berayja hóteli á milli kl. 16 og 18. Íslendingar hafa í auknum mæli fjárfest í fasteignum við Miðjarðarhafið, þar sem njóta má veðurblíðu nánast...