Gengur þú með dulda sykursýki?
Alþjóðlegi Sykursýkisdagurinn er 14. nóvember ár hvert.
Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Til eru tvær tegundir sykursýki.Tegund 1 stafar af því að frumurnar sem framleiða insúlín eyðileggjast.Tegund 2 er áunninn sykursýki.
Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hrundruð manna á Íslandi...
Heilsuþjálfun fyrir 60+
Sporthöllin og Sveitarfélagið Hornafjörður ætla að halda áfram að bjóða eldri borgurum upp á heilsueflingu í Sporthöllinni eins og var gert fyrir sumarfrí. Tímarnir byrja 13. september og verða tvisvar sinnum í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.10:30-12:00.
Vilt þú bæta heilsuna og ná betra jafnvægi? Vilt þú auka styrk, hreyfigetu og...
Hverju þarf að huga að þegar kemur að fermingum?
Ráðlagt er að bjóða gestum tímanlega í ferminguna svo þeir geti skipulagt sig, þá þarf að gera upp við sig hvort bjóða eigi með boðskortum eða með því að útbúa facbook viðburð. Það er hægt að gera bæði, sem hentar þá jafnvel breiðum hóp af gestum. Sumum finnst betra að fá facbook boð á meðan öðrum þykir...
Fjárfest í sól og betri gæðum
Sunnudaginn 14. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund á Höfn í Hornarfirði þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á Spáni og Tenerife. Fundurinn fer fram á Berayja hóteli á milli kl. 16 og 18. Íslendingar hafa í auknum mæli fjárfest í fasteignum við Miðjarðarhafið, þar sem njóta má veðurblíðu nánast...
Fræðsluferð umhverfis Hornafjarðar til Kaupmannahafnar
Unga kynslóðin, sú miðaldra og kynslóðin sem er hokin af reynslu og hefur reynt tímana tvenna lagði af stað í langferð til Danmerkur í fræðsluferð í nóvember síðastliðnum. Samsetning hópsins var engin tilviljun. Hópurinn átti að endurspegla breiðan hóp íbúa í sveitarfélaginu Hornafirði svo að reynsla ferðarinnar myndi skila sér sem víðast eftir að heim væri komið....