Af hverju er styrktarþjálfun nauðsynleg?
Styrktarþjálfun ver bein- og vöðvamassa. Styrktarþjálfun gerir þig sterkari. Styrktarþjálfun getur haft jákvæð áhrif gegn mörgum sjúkdómum. Styrktarþjálfun eykur orku og bætir skap
Vöðvar rýrna vissulega þegar þeir eru ekkert notaðir. Hefurðu einhvern tímann brotnað og verið settur í gifs? Í fyrstu var gifsið þétt að skinninu, mjög óþægilegt. Eftir smá tíma varð gifsið...
Sveitarfélagið Hornafjörður – Heilsueflandi samfélag
Mig langar að skrifa hér nokkrar línur um Heilsueflandi samfélag því ég held að margir telji að Heilsueflandi samfélag sé eitthvað sem snýr eingöngu að hreyfingu og íþróttum. En það er ekki alls kostar rétt. Heilsueflandi samfélag snýst að sjálfsögðu að einhverjum hluta um hreyfingu og þær íþróttir sem íbúar sveitarfélagsins stunda en jafnfætis því er t.d. almennt heilbrigði...
Málfríður malar, 8. júní
Mikið er lífið dásamlegt þessa dagana. Gott veður og sól dag eftir dag veldur því að það er hreinlega ekki hægt að vera neikvæður, í það minnsta kosti ekki fyrr en það fer að rigna. Njótum því að dást að iðandi mannlífinu hér á Höfn hvort sem það er ferðafólk eða heimafólk. Sveitarfélagið okkar er aldrei fallegra...
Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið
Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig ofan á þá vinnu sem þegar hefur átt...
Ályktun um flugvelli á Suðurlandi og öryggi ferðamanna og íbúa á svæðinu
“Undanfarin ár hafa orðið alvarleg bílslys í Sveitarfélaginu Hornafirði og Skaftárhreppi samhliða auknum ferðamannastraumi. Fjöldi ferðamanna sem heimsækja t.a.m. Skaftafell og Jökulsárlón voru um 850 þúsund árið 2019.
Nýlega fór smárúta út af veginum á Skeiðarársandi með unglingsstráka á vegum Ungmennafélagsins Sindra. Sem betur fer slösuðust þeir minna en talið var í fyrstu og eru drengirnir á batavegi....