Staða og hlutverk þekkingarsetra
Þann 13. – 14. október 2017 var haldin ráðstefna um íslenska þjóðfélagið sem bar yfirskriftina „Mannöldin“. Á ráðstefnunni voru flutt mörg og áhugaverð erindi. Eitt þeirra fjallaði um samspil þekkingarsamfélagsins og byggðaþróunar á Íslandi og í Skotlandi en í því erindi kynnti Anna Guðrún Edvardsdóttir doktorsverkefni sitt sem unnið var við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, en vörnin fór fram í...
Ostur í dulargervi
Íslenskir bændur eiga skilið að staðið sé við gerða samninga og að þeir sitji við sama borð og samkeppnisaðilar þeirra. Flest ríki í heiminum nota tolla til að vernda sinn landbúnað. Það gera sér allir grein fyrir mikilvægi þess að hlúa að landbúnaði og þar með að tryggja fæðuöryggi þjóðar. Í ljós hefur komið að umfangsmikill misbrestur...
Loftslagsverkfall á Höfn
Föstudaginn 3. maí kl. 12:00 gengu hornfirskir nemendur út úr skólastofum sínum og söfnuðust fyrir framan Ráðhús Hornafjarðar með eitt sameiginlegt markmið í huga: að krefjast aukinna aðgerða í loftslagsmálum. Framtakið var innblásið af skólaverkföllum hinnar sænsku Gretu Thunberg sem hafa nú vakið athygli á alheimsvísu. Á hverjum föstudegi víðs vegar um heiminn flykkist ungt fólk út á götur...
Forvarnardagurinn 2018
Nokkur orð um forvarnir og mikilvægi þeirra.
Í nútíma samfélagi þar sem hraðinn er orðinn meiri og tíminn lítill er mjög mikilvægt að efla vitund fólks og vitneskju um gæði þess að stunda heilbrigða lífshætti. Heilsuefling þarf að vera byggð á því að sem flestir taki þátt bæði heilbrigðiskerfið en einnig aðrir sem standa utan hefðbundinnar heilbrigðisþjónustu. Forvarnir miða að...
Nýsköpun og menning í þrengingum
Þegar harðnar á dalnum og blikur eru á lofti er mikilvægt að leggja ekki árar í bát heldur horfa fram á við og skipuleggja verkefni sem gera okkur kleift að komast upp úr öldudalnum. Því hefur verið haldið fram og kannski með réttu, að nýsköpun sé ekki ein af leiðunum fyrir...