Varptími fugla er hafinn!
Í sveitarfélaginu njótum við þeirra forréttinda að búa í nágrenni við miklar náttúruperlur þar sem fjölbreytt dýralíf þrífst. Á þessum tíma árs, þegar varptíminn er genginn í garð, eru fuglar sérstaklega útsettir fyrir árásum rándýra. Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr sem geta hoggið stór skörð í fuglastofna sem verpa í nágrenni við mannabústaði. Flestir kettir sveitarfélagsins...
Umhverfisvænni hátíð
Hefðbundið jólahald getur seint talist umhverfisvænt. Það eru þó ýmislegt sem við getum gert til þess að lágmarka umhverfisáhrif hátíðahaldanna. Hér koma nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga!
Gefðu heimatilbúna gjöf. Gefðu upplifun. Gefðu áskrift Gefðu bágstöddum.
Innpökkun
Notum...
Takk!
Nú eru aðeins tveir stuttir dagar í kosningar þar sem að við öll höfum tækifæri til að segja hug okkar og kjósa þá fulltrúa sem við treystum best fyrir ákvörðunum sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Síðustu vikur hafa frambjóðendur keppst við að segja frá öllum sínum markmiðum, áætlunum og nákvæmum skrefum í hinum ýmsu málum. Næstu...
Hertar samkomutakmarkanir – starfsemi sveitarfélagsins
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð um hertar sóttvarnaráðstafanir sem tóku gildi laugardaginn 31. október. Sú breyting tekur nú gildi að sömu reglur gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 manna fjöldatakmörkum í stað 20 áður. Allt íþróttastarf verður óheimilt og sviðslistir sömuleiðis. Gert er ráð fyrir að reglur um hertar aðgerðir gildi til og með 17....
Grunnur í klettaklifri
Nýr nemendahópur í grunnnámi á fjallamennskubraut FAS var boðinn velkominn á dögunum. Hópurinn verður stór í vetur og því voru fyrstu námskeiðin, gönguferðin annars vegar og klettaklifur og línuvinna hins vegar, haldin samtímis og hópnum skipt í tvennt. Kennarar í klettaklifri og línuvinnu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Daniel Saulite, Íris Ragnarsdóttir og Magnús Arturo...