Þolmörk og sjálfbær ferðaþjónusta
Ari Trausti Guðmundsson
Ferðaþjónustan er ekki sjálfbær sem atvinnugrein en við stefnum að sjálfbærni undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu. Umhverfisáhrif hennar eru enn neikvæð á of mörgum stöðum, of mörg sveitarfélög og héruð eru ýmist of hart keyrð við að þjónusta ferðamenn eða að mestu afskipt, og loks er fjárhagslegum ávinningi misskipt í samfélögum...
Fjölskyldumiðstöð
Nú standa yfir framkvæmdir við endurbætur við húsnæðið við Víkurbraut 24 sem áður hýsti leikskólann Krakkakot. Húsnæðið mun hýsa Fjölskyldumiðstöð, félagsmálasviðið flytur þangað í heild sinni ásamt heimaþjónustudeild og málefni fatlaðs fólks. Aðstaða fyrir þennan málaflokk hefur verið á hrakhólum undanfarin ár. Á sviðinu starfa í heild um 25 manns þegar allt er tiltekið og þjónustuþegar eru...
Vorverkin og garðaúrgangur
Nú þegar íbúar eru farnir að huga að vorverkum í görðum sínum er ekki úr vegi að fjalla aðeins um garðaúrgang. Á síðastliðnu hausti var lokað á aðgengi að Fjárhúsavík þar sem íbúar hafa á undanförnum árum fengið að losa garðaúrgang frá lóðum sínum. Svæðinu var því miður lokað vegna slæmrar umgengni og vegna þess að verið...
Þróun íbúafjölda og íbúasamsetning í Sveitarfélaginu Hornafirði
Stjórnvöld hafa látið vinna greiningar á samsetningu íbúa og atvinnulífs á síðustu mánuðum í kjölfar efnahagsþrenginga vegna áhrifa Covid 19. Starfsmenn sveitarfélagsins tóku saman úr gögnunum áhugaverðar upplýsingar varðandi þróun íbúafjölda og íbúasamsetningu í sveitarfélaginu. Það er fagnaðarefni að undanfarin ár hefur íbúum í Sveitarfélaginu Hornafirði verið að fjölga en árið 2010 bjuggu 2.086 íbúar í...
Endurskoðun afsláttar á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega
Við upphafsálagningu fasteignagjalda í febrúar síðastliðnum var afsláttur á fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega reiknaður til bráðabirgða miðað við tekjuárið 2016. Þegar staðfest afrit af skattframtali vegna tekna ársins 2017 liggur fyrir í júní nk. verður afslátturinn endurskoðaður og leiðréttur. Ekki er þörf á að sækja sérstaklega um endurskoðun á afslætti. Miðað er við allar skattskyldar tekjur samkvæmt skattframtali...