Loksins kemur 14. maí
Þann 14. maí lýkur loksins einu erfiðasta kjörtímabili, meirihluta, í seinni tíð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tímabil átaka, kærumála og sundrungar. 14. maí næstkomandi munum við enda þetta átakatímabil og ganga til kosninga, kosninga sem vonandi munu snúast um framtíðarsýn og breytingar.
Íþróttamannvirki og efndir
Í fundargerð bæjarstjórnar...
Aðgengi að Fjárhúsavík takmarkað
Eins og flestum er sjálfsagt kunnugt var lokað á aðgengi að Fjárhúsavík í fyrrahaust vegna slæmrar umgengni. Eftir að svæðið var opnað á ný hafa íbúar almennt gengið nokkuð vel um. Aðkoman um daginn olli því töluverðum vonbrigðum og gefur tilefni til að endurskoða aðgengi að svæðinu.
Fjárhúsavík er eingöngu ætluð fyrir losun á garðaúrgangi frá íbúum sveitarfélagsins...
Kæru íbúar sveitarfélagsins
Ég vil með eftirfarandi orðum rekja sögu áforma bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar um þéttingu byggðar í innbæ, varpa ljósi á efni málsins og á viðbrögð meirihluta bæjarstjórnar við framkomnum mótmælum. Tvö hundruð tuttugu og þrír íbúar sveitarfélagsins hafa undirritað skjal þar sem beðið er um að fyrirhugaðar framkvæmdir verði dregnar til baka. Áformin gera ráð fyrir...
Sumaráætlun leiðar 94: Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík
Vegagerðin og Strætó bs. hafa gefið út að akstursleið 94, áður þekkt sem leið 4, mun hefja sumarakstur frá og með sunnudeginum 15. maí. Ferð vagnsins hefst á Höfn í Hornafirði í stað Djúpavogi, og endastöðin verður á Breiðdalsvík. Ein hringferð verður því Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík – Djúpivogur – Höfn.
Vagninn ekur...
Fimm milljarðar til sveitarfélaga
Frá upphafi heimsfaraldursins hef ég lagt mikla áherslu á góð samskipti við forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarstjórna almennt, enda slær mitt gamla sveitarstjórnarhjarta með þessu mikilvæga stjórnsýslustigi.
Stutt við heimili og fyrirtæki
Ríkissjóður hefur tekið að sér að bera hitann og þungann af öllum mótvægisaðgerðum vegna áhrifa...