Fimm milljarðar til sveitarfélaga
Frá upphafi heimsfaraldursins hef ég lagt mikla áherslu á góð samskipti við forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarstjórna almennt, enda slær mitt gamla sveitarstjórnarhjarta með þessu mikilvæga stjórnsýslustigi.
Stutt við heimili og fyrirtæki
Ríkissjóður hefur tekið að sér að bera hitann og þungann af öllum mótvægisaðgerðum vegna áhrifa...
Aðgengi að Fjárhúsavík takmarkað
Eins og flestum er sjálfsagt kunnugt var lokað á aðgengi að Fjárhúsavík í fyrrahaust vegna slæmrar umgengni. Eftir að svæðið var opnað á ný hafa íbúar almennt gengið nokkuð vel um. Aðkoman um daginn olli því töluverðum vonbrigðum og gefur tilefni til að endurskoða aðgengi að svæðinu.
Fjárhúsavík er eingöngu ætluð fyrir losun á garðaúrgangi frá íbúum sveitarfélagsins...
Sumaráætlun leiðar 94: Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík
Vegagerðin og Strætó bs. hafa gefið út að akstursleið 94, áður þekkt sem leið 4, mun hefja sumarakstur frá og með sunnudeginum 15. maí. Ferð vagnsins hefst á Höfn í Hornafirði í stað Djúpavogi, og endastöðin verður á Breiðdalsvík. Ein hringferð verður því Höfn – Djúpivogur – Breiðdalsvík – Djúpivogur – Höfn.
Vagninn ekur...
Kæru íbúar sveitarfélagsins
Ég er glöð yfir því að einhvers konar svar hefur komið fram við grein minni í Eystrahorni 12. nóvember sl. En ég er ekki eins glöð yfir innihaldi þess svars. Hér er um að ræða grein sem Ásgrímur Ingólfsson ritar í Eystrahorn 19. nóvember sl. Þar setur hann fram þá sýn sem hann hefur á málefnið, fyrirhuguð...
Lýðræði í orði en ekki á borði
Í eftirfarandi grein ætla ég að fjalla stuttlega um afgreiðslu meirihluta bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar á beiðni okkar, andstæðinga breytinga á skipulagi í "Innbæ”, um heimild til söfnunnar undirskrifta til þess að efnt verði til íbúakosninga um skipulagsbreytingarnar. Ég mun eingöngu fjalla um þátt kjörinna fulltrúa í meðferð málsins af hálfu Sveitarfélagsins því þeirra er valdið og þeirra...