Þorvaldur þusar 7.desember
Styrjöld
Nú geysar enn ein styrjöldin fyrir botni Miðjarðarhafs. Upphaf þessara miklu hörmunga er þegar Hamars samtökin gera eldflauga árás á Ísrael og drepa fjölda saklausa borgara og taka gísla. Í hópi gíslanna eru meðal annars börn, konur og aldraðir.Hamas-samtökin eru stærstu samtök vopnaðra íslamista í Palestínu. Samtökin voru stofnuð seint á níunda...
Aðventutónleikar
Aðventutónleikar Karlakórsins Jökuls í streymi Karlakórinn Jökull ætlar að halda aðventutónleika næstkomandi mánudag, 13. desember kl. 20. Tónleikarnir verða sendir út í gegnum streymi á netinu. Sökum samkomutakmarkanna vegna Covid, þá þykir okkur ekki fýsilegt að tefla í tvísýnu og ætlum að reyna þessa leið og leyfa vinum og velunnurum kórsins að njóta. Tónleikarnir verða sendir út...
Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna
Þann 1. apríl 2020 hóf göngu sína reynsluverkefni á vegum félagsmálaráðuneytisins sem ber nafnið Samvinna eftir skilnað og unnið er að danskri fyrirmynd. Markmið verkefnisins er að innleiða og þróa nýtt vinnulag í félagsþjónustu og efla félagslega ráðgjöf með áherslu á skilnaðarmál, forsjár- og umgengnismál, barnanna vegna. Með því að veita ráðgjöf og þjónustu á fyrri stigum...
Sjónrænar rannsóknar á hopi hornfirskra jökla
Háskólasetrið hefur á undanförnum árum beint sjónum sínum að áhrifum loftslagsbreytinga á Hornafirði í æ meiri mæli. Við setrið er nú unnið að nokkrum ólíkum verkefnum sem varða loftslagsmál. Eitt þeirra snýst um sjónrænar rannsóknir (þ.e. vöktun, skrásetningu og miðlun) á hopi hornfirskra jökla. Vorið 2017 hóf Þorvarður Árnason, forstöðumaður háskólasetursins, samstarf við Dr. Kieran Baxter frá Dundee-háskóla í...
Nýsköpun og menning í þrengingum
Þegar harðnar á dalnum og blikur eru á lofti er mikilvægt að leggja ekki árar í bát heldur horfa fram á við og skipuleggja verkefni sem gera okkur kleift að komast upp úr öldudalnum. Því hefur verið haldið fram og kannski með réttu, að nýsköpun sé ekki ein af leiðunum fyrir...