Nýjung í samskiptaformi á heilsugæslunni á Hornafirði
Heilsuvera.is er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi. Heilsugæslan á Hornafirði býður upp á þjónustu í gegnum heilsuveru. Allir einstaklingar hafa aðgang að lyfseðlalista, lyfjaúttektum, bólusetningaupplýsingum og upplýsingum um skráðan heimilislækni eða heilsugæslu. Einnig geta einstaklingar á starfssvæði HSU Hornafirði pantað tíma á...
Áramótapistill bæjarstjóra
Ég vil óska öllum Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er liðið.
Það má segja að árið hafi verið viðburðaríkt og hafði í för með sér töluverðar breytingar fyrir mig persónulega að taka við starfi bæjarstjóra síðastliðið haust. Ég vil nú nota tækifærið og þakka fyrir það tækifæri og að mér sé treyst fyrir þessari mikilvægu stöðu.
Árið...
Orkudrykkjaneysla ungmenna
Undanfarið hefur talsverð umræða farið fram um afleiðingar orkudrykkjaneyslu á heilsu og líðan ungmenna, en orkudrykkir er vinsæll svaladrykkur meðal þeirra. Innihaldsefni í þessum drykkjum geta verið nokkuð mismunandi en sameiginlegt með þeim er að þeir innihalda allir töluvert magn af koffíni. Samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var af Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til könnunar á...
Hornafjörður Náttúrulega
Hornafjörður náttúrulega!
Þegar ég hóf störf hjá sveitarfélaginu síðasta sumar sá ég nýlega stefnu sem kallast Hornafjörður náttúrulega. Um er að ræða heildarstefnu fyrir sveitarfélagið til næstu fimm ára. Þessi vandaða stefna byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og var hún fyrst kynnt í september 2021.
Að móta stefnu er auðvelt -...
Nýi forsetabíllinn
Pútín og Aurus bílinn
Nýlega var greint frá því að Pútin Rússaforseti er farinn að nota nær eingöngu nýja rússneska forsetabílinn sem er ekki Jaris heldur Aurus - ennfremur að forframleiðsla bílsins fyrir sérpantanir eigi að hefjast í nóvember á þessu ári. Almenn framleiðsla skal svo hefjast á fyrsta árshluta ársins 2021.
Innfluttir bílar...