Kids save lives á Höfn
Fimmta apríl 2017 fórum við af stað með verkefnið KIDS SAVE LIVES. Þetta var í fyrsta sinn sem við keyrum þetta verkefni hér á Höfn og einnig í fyrsta sinn sem það er gert á Íslandi. Fenginn var styrkur frá bæjarfélaginu fyrir kaupum á 30 dúkkum, svo hægt væri að kenna heilum bekk í einu, annars hefur þetta verið...
Kvískerjasjóður úthlutar styrkjum ársins 2017
Nýlega úthlutaði Kvískerjasjóður styrkjum ársins 2017. Tíu umsóknir bárust og hlutu sex verkefni styrk að þessu sinni.
Verkefnin eru:
Rannsókn á smíðagripum Helga Björnssonar frá Kvískerjum í Öræfum
Anna Ragnarsdóttir Pedersen og Emil Moráverk Jóhannsson hljóta styrk að upphæð 500.000 kr.
Fræafrán á Skeiðarársandi
Dr. Bryndís Marteinsdóttir, próf. Þóra Ellen Þórhallsdóttir HÍ og Dr. Kristín Svavarsdóttir, Landgræðslu ríkisins hljóta styrk að upphæð 400.000 kr.
Viðhald...
Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið
Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig ofan á þá vinnu sem þegar hefur átt...
Hvernig dreg ég úr plastnotkun?
Umhverfis Suðurland er sunnlenskt átaksverkefni sem snýst um að auka meðvitund Sunnlendinga á umhverfismálum með von um góða þátttöku í hinum ýmsu viðburðum tengdum málefninu.
Nú er plast mikið í umfjölluninni og margir sem kjósa að draga úr plastnoktun. Hér verður stiklað á stóru um nokkur atriði sem kjörið er að endurskoða til að draga úr notkun plasts á venjulegu...
Nýjung í samskiptaformi á heilsugæslunni á Hornafirði
Heilsuvera.is er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi. Heilsugæslan á Hornafirði býður upp á þjónustu í gegnum heilsuveru. Allir einstaklingar hafa aðgang að lyfseðlalista, lyfjaúttektum, bólusetningaupplýsingum og upplýsingum um skráðan heimilislækni eða heilsugæslu. Einnig geta einstaklingar á starfssvæði HSU Hornafirði pantað tíma á...