2 C
Hornafjörður
29. mars 2024

Búsetufrelsi í velsældarsamfélagi allra

Ég veit ekki til þess að nýr samfélagssáttmáli hafi verið gerður þar sem við sammæltumst um að leggja niður byggð í landinu. En mér sýnist allt stefna í þá átt. Hægt og sígandi er verið að drepa landsbyggðina og þetta kemur úr öllum áttum. Við Píratar vitum hvernig  landsbyggðinni getur lifað í velsæld. Fyrst þarf grunninnviði....

Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót

Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn sem uppfyllti kröfur tímans. Það hefur gengið á ýmsu varðandi þær framkvæmdir. Allir sem vettlingi hafa valdið hafa þvælst fyrir framkvæmdinni, sem ef til vill þegar upp er staðið er ágætt því...

Hvernig endurreisum við samfélag?

Skilvirkni í viðbrögðum stjórnvalda eftir náttúruhamfarir er grundvöllur að markvissri enduruppbyggingu þess. Almenningur er vel upplýstur í gegnum fjölmiðla um fyrstu viðbrögð og hugur fólks er hjá þolendum hamfaranna. En það sem minna sést, nema það snerti okkur beint, er sú langtíma þjónusta sem veitt er, líkt og fjárhagsaðstoð, húsnæðisaðstoð og endurvakning atvinnulífs. Samkvæmt  skilgreiningu Sameinuðu  þjóðanna  er  endurreisn ...

Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi

Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Á kjörtímabilinu hefur verið lögð áhersla á eflingu og styrkingu heilbrigðisþjónustunnar á landsbyggðinni, þar á meðal...

Menntun í heimabyggð er byggðamál

Menntun á að vera aðgengileg öllum, sama hvar við búum, ef við viljum tryggja blómlega byggð á landinu öllu. Fjölbreytt menntun og nýsköpun gegna þar lykilatriði og er undirstaða jákvæðrar byggðaþróunar. Án fjölbreyttra menntunarmöguleika þrífst ungt fólk ekki heima og með tilheyrandi álagi og kostnaði fyrir fjölskyldur flykkist unga fólkið okkar á...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...