2 C
Hornafjörður
9. maí 2025

Menntun í heimabyggð er byggðamál

Menntun á að vera aðgengileg öllum, sama hvar við búum, ef við viljum tryggja blómlega byggð á landinu öllu. Fjölbreytt menntun og nýsköpun gegna þar lykilatriði og er undirstaða jákvæðrar byggðaþróunar. Án fjölbreyttra menntunarmöguleika þrífst ungt fólk ekki heima og með tilheyrandi álagi og kostnaði fyrir fjölskyldur flykkist unga fólkið okkar á...

Hugleiðing í aðdraganda kosninga

Það hefur alltaf verið ljóst í mínum huga, að samfélagið samanstendur af einstaklingum, en ef einstaklingarnir hugsa bara um sjálfa sig þá er illt í efni. Píratahjartað slær hratt þessa dagana. Núna er ástæða til að hafa hátt, vera með læti og heimta lýðræði – ekkert kjaftæði. Það verða Alþingiskosningar 25. september. Það er gott að búa á Höfn...

Styðjum lítil og meðalstór fyrirtæki

Lítil og meðalstór fyrirtæki eru hryggjarstykkið í íslensku atvinnulífi og því er mikilvægt að skapa sem bestar aðstæður fyrir þau til að vaxa og dafna. Í viðtali við Ingibjörgu Björnsdóttur, lögfræðing hjá Samtökum atvinnulífsins og verkefnastjóra Litla Íslands, sem birt var í maí 2020 kom fram að árið 2018 greiddu lítil og meðalstór fyrirtæki 69% af heildarlaunum í landinu. Það er því ljóst...

Búsetufrelsi í velsældarsamfélagi allra

Ég veit ekki til þess að nýr samfélagssáttmáli hafi verið gerður þar sem við sammæltumst um að leggja niður byggð í landinu. En mér sýnist allt stefna í þá átt. Hægt og sígandi er verið að drepa landsbyggðina og þetta kemur úr öllum áttum. Við Píratar vitum hvernig  landsbyggðinni getur lifað í velsæld. Fyrst þarf grunninnviði....

Sterkara Suðurland!

Vegna mikillar fjölgunar íbúa og fjölda ferðamanna sem fara um Suðurland þarf að takast á við aukið álag á heilsugæslu, löggæslu og vegakerfi í kjördæminu. Sérstakar áherslur Samfylkingarinnar fyrir Suðurland á næsta kjörtímabili eru þessar: Heilbrigðisþjónusta fyrir alla Tryggja heilbrigðisþjónustu á öllu Suðurlandi og stórauka fjármagn til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, bæta...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...