Menntun í heimabyggð er byggðamál
Menntun á að vera aðgengileg öllum, sama hvar við búum, ef við viljum tryggja blómlega byggð á landinu öllu. Fjölbreytt menntun og nýsköpun gegna þar lykilatriði og er undirstaða jákvæðrar byggðaþróunar. Án fjölbreyttra menntunarmöguleika þrífst ungt fólk ekki heima og með tilheyrandi álagi og kostnaði fyrir fjölskyldur flykkist unga fólkið okkar á...
Styðjum lítil og meðalstór fyrirtæki
Lítil og meðalstór
fyrirtæki eru hryggjarstykkið í íslensku atvinnulífi og því er mikilvægt að
skapa sem bestar aðstæður fyrir þau til að vaxa og dafna. Í viðtali við
Ingibjörgu Björnsdóttur, lögfræðing hjá Samtökum atvinnulífsins og
verkefnastjóra Litla Íslands, sem birt var í maí 2020 kom fram að árið 2018
greiddu lítil og meðalstór fyrirtæki 69% af heildarlaunum í landinu. Það er því
ljóst...
Brýrnar til Hornafjarðar
Á ferðalagi um Suðurland hafa margar
fjölskyldur stytt sér stundir í akstrinum með því að telja einbreiðar brýr á
þjóðvegi eitt. Reyndar endar sá leikur oftar en ekki með því að allir þátttakendur
tapa tölunni og skildi þá engan undra!
Þeim sem hafa þessa dægrastyttingu á
ferðalögum gæti þó fækkað í náinni framtíð í ljósi þess að...