Sterkara Suðurland!
Vegna mikillar fjölgunar íbúa og fjölda ferðamanna sem fara um
Suðurland þarf að takast á við aukið álag á heilsugæslu, löggæslu og vegakerfi
í kjördæminu.
Sérstakar áherslur Samfylkingarinnar fyrir Suðurland á næsta kjörtímabili eru þessar:
Heilbrigðisþjónusta fyrir alla
Tryggja heilbrigðisþjónustu á öllu Suðurlandi og stórauka fjármagn
til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, bæta...
Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót
Mikið vatn hefur runnið undir gömlu brúna yfir
Hornafjarðarfljót frá því fyrst var farið að tala um að það þyrfti að færa
þjóðveginn og endurnýja brúarkostinn sem uppfyllti kröfur tímans.
Það hefur gengið á ýmsu varðandi þær
framkvæmdir. Allir sem vettlingi hafa valdið hafa þvælst fyrir framkvæmdinni,
sem ef til vill þegar upp er staðið er ágætt því...
Menntun í heimabyggð er byggðamál
Menntun á að vera aðgengileg öllum, sama hvar við búum, ef við viljum tryggja blómlega byggð á landinu öllu. Fjölbreytt menntun og nýsköpun gegna þar lykilatriði og er undirstaða jákvæðrar byggðaþróunar. Án fjölbreyttra menntunarmöguleika þrífst ungt fólk ekki heima og með tilheyrandi álagi og kostnaði fyrir fjölskyldur flykkist unga fólkið okkar á...