2 C
Hornafjörður
3. maí 2024

Húsnæðismál og byggingar

Á síðustu fjórum árum hefur núverandi meirihluti markvisst unnið að því að ýta undir framboð á húsnæðismarkaði, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Það var gert með því að bjóða húsbyggjendum valdar gjaldfrjálsar lóðir í þéttbýlinu ásamt því að stofna félag um byggingu leiguíbúða. Nýjar lóðir hafa verið skipulagðar í Holti á Mýrum, við Hofgarð í Öræfum, við Júllatún og...

Ungir Hornfirðingar

Eins og allir vita, þá eru framundan sveitarstjórnarkosningar og snúast þær um að taka afstöðu til málefna næstu fjögurra ára, málefna framtíðarinnar í samfélaginu okkar. Mér finnst mjög mikilvægt að ungt fólk taki virkan þátt í þeim ákvörðunum. Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun og eigið...

Hvernig höldum við í unga fólkið?

Ég tel það vera algjör forréttindi að hafa fengið að alast að hluta til upp á Hornafirði og ég hlakka til að ala upp börnin okkar Guðrúnar í þessu fallega, skemmtilega og gefandi samfélagi. Hins vegar eru, eins og í öllum öðrum sveitarfélögum, nokkrir hlutir sem ég tel vera ábótavant. Ég hef lengi starfað með Ungmennaráði Hornafjarðar og gegnt...

Sveitarfélag tækifæranna

Á Hornafirði er nóg að gera fyrir þá sem hér búa, hér er slegist um vinnuaflið og Eystrahorn er fullt af atvinnuauglýsingum í hverri viku, svona hér um bil. Ný fyrirtæki spretta upp, aðallega í kringum ferðþjónustu enda hefur vöxturinn verið mestur þar undanfarin ár. Reyndar svo mikill að erfitt hefur verið að fylgja þessari öru þróun enda er...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...