2 C
Hornafjörður
15. maí 2024

Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar

Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki. Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...

Náttúrulögmálin: Upplestrarferðin

Í tilefni útgáfu skáldsögunnar Náttúrulögmálin, sem kom út hjá Máli og menningu þann 19. október síðastliðinn, ætlar höfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl að haga sér einsog sveitaballapopparinn sem hann hefur alltaf dreymt um að vera og rúnta eftir öllum fjörðum, dölum, eyrum og annesjum með skemmtidagskrá og skottið fullt af bókum. Hann verður á Höfn í Hornafirði ásamt...

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS

Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér þær breytingar...

Nýheimar – þekkingarsetur tekur við þjónustu við háskólanema á Hornafirði

Undanfarin misseri hefur Háskólafélag Suðurlands í samvinnu við Fræðslunet Suðurlands veitt háskólanemum á Hornafirði þjónustu í tengslum við próftöku og aðgang að lesaðstöðu í Nýheimum. Á fundum stjórna Háskólafélags Suðurlands og Nýheima - þekkingarseturs í október var ákveðið að Nýheimar - þekkingarsetur muni framvegis þjónusta háskólanema á Hornafirði. Háskólafélagið mun áfram vera aðili að Nýheimum - þekkingarsetri og við þetta...

Frá Salto til Hafnar

Ernesto Barboza er 42 ára og er frá borginni Salto í Úrúgvæ í Suður Ameríku. Við ákváðum að forvitnast um jólahefðir í heimalandi hans og hans upplifun af íslenskum jólum. Hvenær fluttir þú til Íslands og svo Hornafjarðar? Ég kom upphaflega til Íslands árið 2000. Við fluttum svo til Hornafjarðar...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...