2 C
Hornafjörður
19. apríl 2025

Hugleiðingar um íbúaþróun í Austur-Skaftafellssýslu

Eftir kosningu um sameiningu sveitarfélaga varð Sveitarfélagið Hornafjörður til árið 1998 og þá sameinuðust öll sveitarfélögin í Austur-Skaftafellssýslu í eitt, en árið 1994 höfðu þrjú þeirra, Höfn, Nes og Mýrar, sameinast í sveitarfélagið Hornafjarðarbæ. Undirrituðum fannst að forvitnilegt gæti verði að skoða íbúaþróun í Austur- Skaftafellssýslu á þessum 24 árum sem liðin eru. Ég beindi...

Ný verslun í kjallara kaupmannshússins

Otto Veitingahús & Verslun er lítið fjölskyldufyrirtæki stofnað vorið 2018 af Auði Mikaelsdóttur framreiðslumeistara og Andrési Bragasyni matreiðslumeistara. Frá upphafi hefur starfsemi Otto verið ætluð heimamönnum fyrst og fremst. Handverkið er í hávegum haft og allt er lagað frá grunni. Öll soð, sósur, marineringar, allur bakstur og öll matreiðsla er unnin frá grunni. Það er okkar sérstaða....

Fjölmenning í sveitarfélaginu Hornafirði

Hnattvæðingin sem einkennt hefur samfélög um heim allan síðustu áratugi felur meðal annars í sér mikla fólksflutninga. Þökk sé hraðri þróun í samskipta- og flutningstækni hefur í sjálfu sér aldrei verið auðveldara að flytja milli landa, enda er heimurinn orðinn svo tæknivæddur að samskipti milli mismunandi landa, svæða og einstaklinga hafa aldrei verið skilvirkari. Þessar breytingar sem...

Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands 2019

Á ársþingi samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var á Hótel Geysi 24.-25. október var Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2019. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Um er að ræða fyrstu menningarverðlaunin sem samtökin veita í þessari mynd, sem ná þvert yfir allan landshlutann. Það voru alls 19 tilnefningar sem bárust...

Lions gefur heilsugæslunni góðar gjafir

Mánudaginn 9. mars síðastliðinn afhentu Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma heilsugæslunni góða gjöf. Hér má sjá Eyrnaþrýstimælinn og augnþrýstimælinn “Við erum þakklát Lions fyrir þeirra gjafir í gegnum tíðina og ekki síður þakklát fyrir nýjustu viðbótina, en það var eyrnaþrýstimælir og augnþrýstimælir. Eyrnaþrýstimælirinn mælir hvort hljóðhimnan hreyfist. Hjá börnum...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...