Tónskóli A-Skaft. 50 ára
Þann 1. desember 1969 var Tónlistarskóli Hafnarkauptúns settur í fyrsta sinn, 10 árum síðar fluttist skólinn í Sindrabæ og hefur verið þar síðan. Árið 1981 var samþykkt að breyta nafni skólans í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Í tilefni afmælisins ætlum við að vera með tónleika og kaffisamsæti handa gestum og gangandi þann dag, þ.e 1. desember. Tónskólinn...
Sterkasta kona Íslands
Keppnin Sterkasta kona Íslands fór fram laugardaginn 15. ágúst sl. á Akureyri í blíðskapar veðri. Samtals voru 9 keppendur og keppt var í opnum flokki og undir 82kg flokki. Keppt var við húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Dómarar voru Kristján Sindri Níelsson og Ingibjörg Óladóttir. Keppt var í 5 greinum, loggur, réttstöðulyftu á tíma 60sek, grindarburði 160kg og 180kg,...
Humarhátíð 2018
Venju samkvæmt var Humarhátíð haldin á Höfn í Hornafirði síðustu helgi júnímánaðar.
Í ár var hátíðarsvæði myndað á grænum bletti á íþróttasvæði bæjarins, við ærslabelginn.
Stórt og mikið tjald var reist, sölubásar og svið fært á svæðið og hoppukastalar blásnir upp auk þess sem söluaðilar og matarvagnar voru boðnir velkomnir. Úr varð þétt og gott hátíðarsvæði sem margir sóttu heim enda...
Sorphirðukönnun – Þrjár eða fjórar tunnur við heimili?
Á nýju ári verður sveitarfélögum skylt að safna fjórum úrgangsflokkum við hvert heimili í þéttbýli þ.e. pappa og pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi. Úrgangsflokkarnir verða að vera aðskildir við söfnun og því er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Söfnunina má framkvæma með ýmsum hætti og því vill sveitarfélagið kanna afstöðu íbúa í þéttbýli...
Vegna fyrirhugaðrar útgáfu á endurminningum Guðjóns R. Sigurðssonar
Dagana 19.-21. september næstkomandi verð ég við heimildaöflun í Austur-Skaftafellssýslu í tengslum við endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar. Óska eftir ljósmyndum, munum og pappírum sem tengjast Guðjóni með einum eða öðrum hætti. Ég hef sérstakan augastað á ljósmyndum frá árum hans í Kanada.
Ég verð með fasta viðveru sem...