2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Mamma ég vil ekki stríð!

Næsta föstudag klukkan þrjú opnar sýningin Mamma ég vil ekki stríð á bókasafni Hornafjarðar. Mamma ég vil ekki stríð, eða, Mamo, ja nie chcę wojny eins og hún heitir á pólsku, er sýning á teikningum úkraínskra barna á flótta og pólskra barna frá síðari heimsstyrjöld. Sýningin verður fram til loka nóvember inni á bókasafninu og er í...

Málfríður malar, 24. ágúst

Mikið óskaplega er ég orðin þreytt á öllum þessum ferðamönnum sem heimsækja okkar fallega sveitarfélag. Mér er farið að líða eins og mér sé ofaukið hér. Að reyna að komast í apótek, til læknis, með bílinn í tékk á verkstæði og í einu verslunina á staðnum til að ná mér í mat er orðið frekar erfitt. Hvert...

Körfuknattleiksdeild Sindra með mikilvægan sigur

Meistaraflokkur Sindra í körfubolta tók á móti Álftanesi í 1.deild karla í körfubolta föstudaginn 5. febrúar. Leikurinn var jafn og bauð upp á frábæra skemmtun fyrir körfubolta­áhugamenn. Ekki er leyfilegt að hafa áhorfendur á leikjum vegna sóttvarna en þeim er streymt á netinu í samstarfi við FAS og KPMG. Leikurinn var tvíframlengdur og náðu Sindramenn að landa...

Jólaminningar

Með kveðju til eldri Hornfirðinga Þegar ritstjóri Eystrahorns fór þess á leit við mig að ég sendi grein frá Félagi eldri Hornfirðinga í jólablaðið sá ég að lítið var til að skrifa um síðan ég tók við formennsku í félaginu 6. júní. Starfsemin hefur einkennst af covid-19 og lítið sem ekkert verið...

Menningarhátíð í Nýheimum

Föstudaginn 13. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 28 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...