Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnardeildin Framtíðin – Takk!
Í Hornafirði er landslagið stórkostlegt og sannkallað heimili náttúruperla. Með háum fjöllum, djúpum giljum og tignarlegum Vatnajökli í norðri og hrikalegri strandlengju fyrir opnu hafi í suðri - sannkölluð náttúruparadís. Slíkri fegurð fylgir mikið aðdráttarafl og til okkar flykkjast nú ferðamenn sem aldrei fyrr.Hér í Hornafirði erum við með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og...
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um helgina. Á luaugardeginum voru allskonar bryggjuleikir ásamt hinum árlega kappróðri. Nokkur lið voru skráð til keppni en sigurvegarar í kvennaflokki var lið skrifstofu Skinneyjar-Þinganess ehf. og í karlaflokki voru það „Sveitavargarnir“. Einnig var keppt í koddaslag og flekahlaupi og var mikil ásókn í flekahlaupið og hlutu þátttakendur eina gosdós að launum. Skinney...
Verkamaður í kólatanki
„Við drekkum ekki blóð verkamanna“
Þetta heyrðist gjarna í mínu ungdæmi þegar spurt var hvort hafa mætti kók með matnum. Börnin skildu þetta sjálfsagt hvert á sinn máta en flest held ég að hafi reynt að verjast þessari trámatísku mynd með því telja sér trú um ekki væri bókstaflega átt við...
Opnun fræðslustígs og ljósmyndasýningar við Jökulsárlón
Þann 3. júlí s.l. var fræðslustígur opnaður við Jökulsárlón. Verkefnið var styrkt af vinum Vatnajökuls og var unnið af starfsfólki Vatnajökulsþjóðgarðs ásamt vísindamönnum, bæði hér í heimabyggð og annars staðar frá. Fræðslustígurinn samanstendur af 7 skiltum sem fjalla um náttúru, dýralíf, og landslag svæðisins. Áttunda skiltið er væntanlegt síðar.
Við sama tilefni var opnuð ljósmyndasýning með myndum Ragnars...
Steinagarður við Náttúrustíg á Hornafirði
Við Náttúrustíginn, þ.e. göngustíginn sem liggur frá Óslandshæð og inn að golfvelli, á Höfn í Hornafirði, hefur verið settur upp „steinagarður“. Steinarnir eru staðsettir á túninu vestan við Nýheima. Steinagarður er e.k. kynningarreitur fyrir jarðfræði svæðisins, og þar eru kynntar nokkrar bergtegundir Suðausturlands með hressilega stórum grjóthnullungum og grettistökum. Steinarnir koma frá völdum stöðum í sveitarfélaginu og...