2 C
Hornafjörður
23. apríl 2025

Málfríður malar, 8. júní

Mikið er lífið dásamlegt þessa dagana. Gott veður og sól dag eftir dag veldur því að það er hreinlega ekki hægt að vera neikvæður, í það minnsta kosti ekki fyrr en það fer að rigna. Njótum því að dást að iðandi mannlífinu hér á Höfn hvort sem það er ferðafólk eða heimafólk. Sveitarfélagið okkar er aldrei fallegra...

Mikilvægi menntunar í ferðaþjónustu til að auka verðmætasköpun í framtíðinni

Þrátt fyrir að verulegur samdráttur ríki nú í ferðaþjónustu og að horfurnar séu neikvæðar til skamms tíma, er mikilvægt að sjá tækifæri í þeirri stöðu sem virðist við fyrstu sýn nokkuð vonlaus. Við í Austur-Skaftafellssýslu verðum að endurmeta styrkleika okkar og nýta möguleikana sem til staðar eru innan héraðsins sem leynist í náttúru svæðisins og fólkinu...

Sveitarfélagið Hornafjörður hlýtur jafnlaunavottun

Nú í vikunni hlaut sveitarfélagið Hornafjörður jafnlaunavottun. „Undirbúningur fyrir vottun hefur staðið yfir í rétt rúmt ár“ segir Sverrir Hjálmarsson, mannauðs- og gæðastjóri sveitarfélagsins, en hann hefur leitt vinnuna og þróað það jafnlaunakerfi sem nú hefur verið innleitt. Á heimasíðu stjórnarráðsins stendur að meginmarkmið jafnlaunavottunar sé að vinna gegn kynbundnum launamun og...

Ný verslun opnar að Hafnarbraut 34

Nú á dögunum opnaði ný verslun, Berg Spor, á Hafnarbraut þar sem Dórubúð var áður til húsa. Hjónin Erla Berglind og Sigurbjörn Árnason standa að baki verslunarinnar. Þeim fannst nauðsynlega vanta góða fataverslun eftir að Dórubúð lokaði og ákváðu að taka málin í sínar hendur og opna verslun. Erla hefur undanfarin 6 ár verið að sauma merkingar...

Lions gefur heilsugæslunni góðar gjafir

Mánudaginn 9. mars síðastliðinn afhentu Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma heilsugæslunni góða gjöf. Hér má sjá Eyrnaþrýstimælinn og augnþrýstimælinn “Við erum þakklát Lions fyrir þeirra gjafir í gegnum tíðina og ekki síður þakklát fyrir nýjustu viðbótina, en það var eyrnaþrýstimælir og augnþrýstimælir. Eyrnaþrýstimælirinn mælir hvort hljóðhimnan hreyfist. Hjá börnum...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...