2 C
Hornafjörður
29. mars 2024

Menningarhátíð Hornafjarðar

Föstudaginn 10. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð sveitarfélagsins í Nýheimum. Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og styrkir voru afhent. Alls voru 25 styrkir veittir, það voru styrkir atvinnu- og menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundanefndar, og styrkir úr atvinnu- og rannsóknasjóði.Sigurjón Andrésson bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli hans að...

Björgunarfélag Hornafjarðar

Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Prestar og viðbragðsaðilar komu saman í Hafnarkirkju á sunnudaginn en þá var alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa og var þess minnst í helgistund. Hér fyrir neðan má lesa hugvekju sem sr. Gunnar Stígur Reynisson flutti við helgistundina en búið er að staðfæra hana með því tilliti að allar tímasetningar séu réttar. HugvekjaUm helgina var...

Nemendur FAS kynna sér Cittaslow

Einn þeirra áfanga sem er kenndur í FAS þessa önn heitir Erlend samskipti og í honum eru núna 10 nemendur. Þessi áfangi er hluti af þriggja ára samskiptaverkefni undir merkjum Nordplus. Í verkefninu eru skólar í Finnlandi, Noregi og Íslandi að vinna með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Áherslan þessa önn er á heimsmarkmið 12 sem fjallar um ábyrga...

Oddný á Gerði og aðrar rismiklar og líflegar kerlingar 19. aldar

Haustþing Þórbergsseturs verður haldið laugardaginn 4. nóvember og hefst kl 11:00 um morguninn. Eins og yfirskrift málþingsins ber með sér verður fjallað um konur á 19. öld, þar sem Oddný á Gerði (1821-1917) verður fremst í flokki. Þeir Þórbergur og Steinþór Þórðarsynir gerðu hana ódauðlega með skrifum sínum og aðdáun á gáfum hennar og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...