2 C
Hornafjörður
23. apríl 2025

Forn býli í landslagi

Hver þekkir bæjarheitin Butra eða Hellar? Líklega kannast fáir þeirra sem yngri eru við þau en margir af eldri kynslóðum Austur-Skaftfellinga hafa heyrt þeirra getið. Í Sveitarfélaginu Hornafirði eru mikil og merk ummerki um horfna byggð frá liðnum öldum. Ummerkin eru ýmsar tegundir jarðlægra minja, m.a. tóftir bæjarhúsa og annarra mannvirkja tengdum þeim. Þau eru vitnisburður um...

Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár

Hátt á annað þúsund nemendur hafa farið í jöklamælingaferð á síðustu þremur áratugum Í október 1990 birtist grein í Eystrahorni þar sem sagt er frá því að Framhaldsskólinn í Nesjum, eins og skólinn var kallaður þá, hafi verið beðinn um að sjá um mælingar á þremur skriðjöklum við Hornafjörð og á Mýrum. Mælingarnar voru í tengslum...

Snúningur í Gerðarsafni

Sýningin “Snúningur” var opnuð í Gerðarsafni fimmtudaginn 5. maí. Á sýningunni má sjá verk eftir Hönnu Dís Whitehead úr fjölbreyttum efnivið sem liggja einhverstaðar á milli hönnunar, handverks og listar. Á sýningunni hefur hún tekið annan snúning á völdum verkum síðustu tíu ára eða frá því að hún útskrifaðist úr Hönnunarakademíunni í Eindhoven, Hollandi 2011....

Fyrsti heimaleikur Sindra í 1. deild í körfubolta

Vegferðin Mikil eftirvænting er hjá körfuboltaáhugamönnum á Hornafirði þar sem næstkomandi laugardag, 20. október kl. 14 mun meistaraflokkur karla hjá Sindra leika sinn fyrsta heimaleik frá upphafi í 1. deild í körfubolta. Með þessum leik má segja að langþráðu markmiði sé náð eftir 13 ára samfleytt starf. Körfuknattleiksdeild Sindra var endurvakin árið 2005 þegar Arnar Guðjónsson og Skúli Ingibergur Þórarinsson fluttu...

Skiptinemaönnin mín á Íslandi

Til að byrja með, verð ég að biðjast afsökunar því að áður en ég kom hingað þá vissi ég ekki hvernig á að bera fram Höfn. Af hverju er F eins og P? Ég lofa að það verður leiðrétt af mér í framtíðinni. Hæ, ég heiti Pia og ég er skiptinemi frá Þýskalandi. Ég er í ellefta...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...