Hornafjörður Náttúrulega
Hornafjörður náttúrulega!
Þegar ég hóf störf hjá sveitarfélaginu síðasta sumar sá ég nýlega stefnu sem kallast Hornafjörður náttúrulega. Um er að ræða heildarstefnu fyrir sveitarfélagið til næstu fimm ára. Þessi vandaða stefna byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og var hún fyrst kynnt í september 2021.
Að móta stefnu er auðvelt -...
Menningarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar
13. mars kl. 17:00 í Nýheimum
Dagskrá:
Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri ávarpar.
Afhending
styrkja bæjarráðs:
Ásgerður Gylfadóttir, formaður bæjarráðs.
Afhending
styrkja úr Atvinnu og rannsóknarsjóði
Bjarni Ólafur Stefánsson, Atvinnu- og menningamálanefnd.
Golfklúbbur Hornafjarðar Austurlandsmeistarar 2020
Sveitakeppni Austurlands í golfi fór fram á Grænanesvelli á Norðfirði helgina 25.-26. júlí en allir sex klúbbar Austurlands sendu sveit í keppnina. Dregið var í riðla á fimmtudeginum og lenti Golfklúbbur Hornafjarðar í riðli með Golfklúbbi Seyðisfjarðar og Golfklúbbi Byggðarholts. Eftir langan laugardag hafði GHH sigur í riðlinum og komst í úrslit á sunnudeginum á móti Golfklúbbi...
Frá Hornafirði til Victorville
Svanfríður Eygló er Hornfirðingur sem er búsett í Bandaríkjunum, hún er dóttir Arnar Arnarsonar (Bróa) og Guðlaugar Hestnes. Svanfríður býr í Victorville í Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Albert N. Getchell III eða Bert eins og hann er kallaður. Saman eiga þau tvo syni þá Eyjólf Aiden og Nathaniel Ingva. Þau giftu sig í Möðruvallakirkju þar sem Eyjólfur...
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að veita styrki til áhugaverðra verkefna. Sjóðnum er skipt í tvo flokka, annars vegar atvinnuþróun og nýsköpun þar sem markmiðið er að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni ásamt því að styðja við fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi og hins vegar menningu sem hefur það að markmiði að efla...