Nýi forsetabíllinn
Pútín og Aurus bílinn
Nýlega var greint frá því að Pútin Rússaforseti er farinn að nota nær eingöngu nýja rússneska forsetabílinn sem er ekki Jaris heldur Aurus - ennfremur að forframleiðsla bílsins fyrir sérpantanir eigi að hefjast í nóvember á þessu ári. Almenn framleiðsla skal svo hefjast á fyrsta árshluta ársins 2021.
Innfluttir bílar...
Hvítur, hvítur dagur sýnd á Höfn
Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hornfirðingsins Hlyns Pálmasonar verður forsýnd á Hafinu á Höfn í Hornafirði sunnudaginn 25.08. Um er að ræða fyrstu sýningu myndarinnar á Íslandi en hún var tekin upp að stórum hluta á Höfn eins og kunnugt er. Myndin verður í framhaldinu frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 1. september. ...
Nýsköpun á mannamáli
Hvað gerir Nýsköpunarmiðstöð Íslands?
Nýsköpunarmiðstöð Íslands er miðstöð upplýsinga og leiðsagnar fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Á einum stað er hægt að leita aðstoðar um allt sem viðkemur viðskiptahugmyndum og almennum rekstri fyrirtækja. Hægt er að leita til sérfræðinga á ýmsum sviðum um leiðsögn og upplýsingar varðandi mismunandi þætti hugmynda, reksturs og samstarf erlendis. Þar að auki er þessi þjónusta ókeypis.
Nýsköpunarmiðstöð...
Bleika slaufan – Aukin áhersla á stuðning, fræðslu og ráðgjöf
Líkt og undanfarin 10 ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár rennur til Ráðgjafarþjónustu félagsins með það að markmiði að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra. Í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er boðið upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem...
Tölt með tilgangi
Alheimshreinsunardagurinn(world cleanup day) fór ekki framhjá Hornfirðingum enda efndu Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu til hreinsunarátaks með íbúum í tilefni dagsins, 15. september síðastliðin. Viðburðurinn, sem kallaðist Tölt með Tilgangi, fór frá Nýheimum kl. 13 og tóku alls um 40 manns þátt. Meiri hluti bæjarins var genginn og fylltust margir pokar af allskonar rusli, helst má nefna einnota plast og sígrettustubba. Að...