Félagsleg virkni eldri borgara
Nú þegar flestir hlutir í daglegu lífi fólks er að komast í eðlilegan farveg eftir heimsfaraldur, er sérstaklega ánægjulegt að Sveitarfélaginu Hornafirði auðnaðist að fá styrk frá Félagsmálaráðuneytinu „sem nýta á til að auka við og bæta félagslega þætti eldri borgara. Styrkurinn nær til allra 67 ára og eldri og er markmiðið að ýta...
Þorvaldur þusar 23.nóvember
Skipulagsmál Hluti 3.
Í tengslum við þéttingu byggðar og næsta byggingarsvæði er mikilvægt að taka frá svæði fyrir íbúðir fyrir aldraða. Það svæði verður að vera með greiða tengingu við Ekru og Heilsugæslustöðina. Félagsmiðstöð eldri borgara er í Ekru og íbúarnir þurfa á ýmisskonar þjónustu að halda frá heilsugæslu- og félagsþjónustunni.Mér sýnist að...
Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum
Nýheimar þekkingarsetur leggur í starfi sínu áherslu á samstarfsverkefni sem þjónað geta samfélaginu. Gott samstarf er milli stofnananna tólf sem eiga aðild að Nýheimum þekkingarsetri, einnig milli sveitarfélagsins og þekkingarsetursins og unnið er í því að styrkja tengsl við álíka stofnanir víðar um land sem og erlendis. Fátt er Nýheimum óviðkomandi en öll verkefni eru valin út...
Björgvin Heiðraður silfurmerki KKÍ
Björgvin Erlendsson hefur sinnt sjálfboðaliðastörfum fyrir körfuknattleiksdeild Sindra um áraraðir. Allt frá því að standa vaktina í sjoppunni, standa fyrir fjáröflunum, sinna stjórnarstörfum og allt þar á milli. Ungmennafélög þurfa að stórum hluta að treysta á sjálfboðaliða í sínu starfi svo allt gangi smurt og eru fólk eins og Björgvin sem leggja allt sitt af mörkum fyrir...
Er einhver stefnumótun í gangi í ferðamálum?
DMP áætlun fyrir Suðurlandið er hafin
Mikið hefur verið í umræðunni að „engin sýn“ og „engin stefna“ sé í gangi í ferðamálum á landinu. Flestir geta sammælst um að verkefnin séu næg sem fylgja örum vexti og auknum fjölda gesta til landsins og að svo væri í hvaða atvinnugrein sem er sem myndi upplifa slíkt.
Mynd 1 Ferli stefnumótandi áætlunar -...