Skrifstofuaðstaða fyrir frumkvöðla og störf án staðsetningar
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur boðið upp á aðstöðu fyrir aðila sem starfa án staðsetningar um árabil og er sú aðstaða einnig í boði fyrir frumkvöðla á svæðinu. Skrifstofan er á 2. hæð í Miðbæ og er um að ræða sameiginlega skrifstofuaðstöðu fyrir allt að fimm manns, með aðgengi að kaffistofu og fundaraðstöðu. Aðstaðan hæfir jafnt fyrir frumkvöðla, sem...
ÍBÚAKÖNNUN LANDSHLUTANNA – TAKTU ÞÁTT!
Íbúakönnun landshlutanna er nú farin af stað að nýju. Sem fyrr er tilgangurinn að kanna hug íbúa um ýmsa þætti tengda búsetu þeirra með það markmiði að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu öllu í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði á svæðunum. Niðurstöðurnar veita innsýn í stöðu íbúa á landsbyggðinni og geta nýst öllu...
Má bíllinn ekki vera oftar heima?
Þegar snjóa leysir og vorið virðist handan við hornið er viðeigandi að fá fólk til að huga að breyttum ferðavenjum. Í þéttbýlinu á Höfn búa íbúar við þann munað að vegalengdir innanbæjar eru oftast stuttar. Í raun eru þær svo stuttar að líklegt er að hægt sé að ganga þær á 10-15 mínútum og hjóla á enn...
Fjárfest í sól og betri gæðum
Sunnudaginn 14. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund á Höfn í Hornarfirði þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á Spáni og Tenerife. Fundurinn fer fram á Berayja hóteli á milli kl. 16 og 18. Íslendingar hafa í auknum mæli fjárfest í fasteignum við Miðjarðarhafið, þar sem njóta má veðurblíðu nánast...
Skilaboð fundargesta af íbúafundi á Höfn
Á íbúafundi í Vöruhúsinu á Höfn þann 12. október sl. var Höfn í nútíð og framtíð til umræðu. Fundurinn var haldinn í tengslum við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins og hefur nú verið birt samantekt um skilaboð fundargesta á vefnum hornafjordur.is/adalskipulag.Umræður á fundinum snerust um hvernig gera mætti Höfn að enn fallegri, náttúrulegri, aðgengilegri, skemmtilegri og öflugri bæ. Fjölmargar...