Spjallaði við steinana í Suðursveit
Í glugga bókasafnsins má sjá prjónað landslag með æðarfuglum á flugi ásamt símanúmeri; 537-4714, sem þið getið prufað að hringja í núna til að hlusta á leikarann Hannes Óla Ágústsson lýsa því. Verkið er eftir parið Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur, myndlistarkonu og Friðgeir Einarsson sviðslistarmann, sem að þessu sinni er listamaður vikunnar.
„Í sumar dvaldi ég í viku með...
Má bíllinn ekki vera oftar heima?
Þegar snjóa leysir og vorið virðist handan við hornið er viðeigandi að fá fólk til að huga að breyttum ferðavenjum. Í þéttbýlinu á Höfn búa íbúar við þann munað að vegalengdir innanbæjar eru oftast stuttar. Í raun eru þær svo stuttar að líklegt er að hægt sé að ganga þær á 10-15 mínútum og hjóla á enn...
Sýning sem nær til allra
Leikfélag Hornafjarðar hefur verið starfandi í 60 ár og skemmt Hornfirðingum með fjölda leiksýninga. Þar kemur að fólk úr öllum áttum sem sökkvir sér í heim ævintýra og skapar hvert listaverkið af fætur öðru. Leiksýningin í ár er engin undantekning. Sýningin Galdrakarlinn í Oz var frumsýnd 24.mars fyrir fullu húsi og góðum undirtektum. Leikritið er byggt á...
Gjöf Verkalýðsfélagsins Jökuls til Félags eldri Hornfirðinga
Nýlega var borið í hús veglegt afmælisrit Félags eldri Hornfirðinga í tilefni 40 ára afmælis félagsins. Þar er m.a fjallað um kaup félagsins á Miðgarði (Miðtúni 21) en þar segir: Á fundi 29. nóvember 1989 var tilkynnt um kaup félagsins á húsnæði Jökuls á Miðgarði við Miðtún sem hafði verið í umræðu í nokkra mánuði og fékk...
Gengur þú með dulda sykursýki?
Alþjóðlegi Sykursýkisdagurinn er 14. nóvember ár hvert.
Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Til eru tvær tegundir sykursýki.Tegund 1 stafar af því að frumurnar sem framleiða insúlín eyðileggjast.Tegund 2 er áunninn sykursýki.
Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hrundruð manna á Íslandi...