2 C
Hornafjörður
20. apríl 2025

Gengur þú með dulda sykursýki?

Alþjóðlegi Sykursýkisdagurinn er 14. nóvember ár hvert. Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Til eru tvær tegundir sykursýki.Tegund 1 stafar af því að frumurnar sem framleiða insúlín eyðileggjast.Tegund 2 er áunninn sykursýki. Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hrundruð manna á Íslandi...

Vel heppnuð fjölbreytileikavika

Síðastliðna viku stóð sveitarfélagið Hornafjörður fyrir fjölbreytileikaviku til þess að vekja athygli á og fagna þeirri fjölbreyttri mannflóru sem sveitarfélagið býr yfir. Vikan fór fram með ýmisskonar uppákomum og fræðslu sem tengjast fjölbreytileikanum. Channel Björk Sturludóttir frá Mannflórunni kom og hélt fræðslu um fjölbreytileika og fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fræðsluvettvangur og samfélag fyrir þá sem...

Málþing um heilsueflingu 60+

Velheppnað og skemmtilegt málþing um heilsueflingu 60+ var haldið í Ekru 5. október í samvinnu við Bjartan lífsstíl. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Landssambands eldri borgara og er málþingið hluti af heilsueflingarátaki 60+ á landsvísu. Við undirbúning málþingsins voru kallaðir saman fulltrúar frá velferðarsviði, öldungaráði, félagi eldri Hornfirðinga, USÚ og Sindra og niðurstaðan...

Fjárfest í sól og betri gæðum

Sunnudaginn 14. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund á Höfn í Hornarfirði þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á Spáni og Tenerife. Fundurinn fer fram á Berayja hóteli á milli kl. 16 og 18. Íslendingar hafa í auknum mæli fjárfest í fasteignum við Miðjarðarhafið, þar sem njóta má veðurblíðu nánast...

Hverju þarf að huga að þegar kemur að fermingum?

Ráðlagt er að bjóða gestum tímanlega í ferminguna svo þeir geti skipulagt sig, þá þarf að gera upp við sig hvort bjóða eigi með boðskortum eða með því að útbúa facbook viðburð. Það er hægt að gera bæði, sem hentar þá jafnvel breiðum hóp af gestum. Sumum finnst betra að fá facbook boð á meðan öðrum þykir...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...