Íbúar sveitarfélagsins njóta góðs af nýja klippikortinu
Frá og með 1. október þurfa íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar klippikort til að komast inn á endurvinnslusvæði á Höfn, kortið er afhent í afgreiðslu Ráðhúss á opnunartíma. Þeir sem eiga ekki eiga þess kost að sækja sitt kort geta fengið það sent með pósti. Tilkynna þarf þá ósk í síma 470 8000 eða senda tölvupóst á afgreidsla@radhus.is. Verndum umhverfið spörum...
Bekkir á gönguleiðum á Hornafirði
Verkefnið Brúka bekki var hrundið af stað árið 2010 af Félagi sjúkraþjálfara á Íslandi þegar félagið varð 70 ára. Sjúkraþjálfarar ákváðu þá að fara af stað með samfélagsverkefni sem hvatningu til aukinnar hreyfingar og til hagsbóta fyrir almenning. Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að eldra fólk stundi hæfilega hreyfingu sér til heilsubótar. Niðurstöður þessara rannsókna sýna...
Fréttir af fyrrum Sindrastelpum
Nokkrar uppaldar Sindrastelpur leika með liðum í Pepsídeild kvenna og hlutu nokkrar þeirra viðurkenningar á uppskeruhátíðum Pepsídeildarliðanna s.l helgi.
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir er fædd árið 1998 og er því 19 ára. Hún útskrifaðist sem stúdent frá FAS s.l. vor og eftir það lá leiðin til Vestmannaeyja þar sem hún hafði gengið til liðs við ÍBV. Ingibjörg spilaði nánast alla leiki...
Fréttir úr Sporthöllinni
SS Sport hefur samið við nýja eigendur að Álaugarvegi 7 um áframhaldandi leigu til 1. júní 2018. Miklar breytingar hafa orðið á rekstrinum á Sporthöllinni og er Kolbrún Björnsdóttir orðinn eigandi að SS Sport og sér um reksturinn, ásamt því að vera með hópþjálfun. Sandra Sigmundsdóttir kírópraktor heldur áfram með sína starfsemi í Sporthöllinni og er hægt að panta...
Mikil menningarhelgi framundan
Eftir velheppnaða Vírdóshelgi verður ekkert lát á tónleikum í haust. Helgin 6.-8. október verður viðburðarrík.
Föstudagskvöldið 6. október mun hljómsveitin Reykjavík smooth jazz band spila á Hótel Höfn en þar um borð er einn af eigendum hótelsins Ólafur Steinarsson ásamt félögum sínum en þeir spila “jazz rock crossover”. Meðlimir sveitarinnar eru: Guðlaugur Þorleifsson trommur, Cetin Gaglar slagverk, Árni Steingrímsson gítar,...