Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Fimmtudaginn 21. september 2017 var fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir mannauðsstjóri HSU var fundarstjóri og setti fundinn.
Fyrst til máls tók forstjóri HSU Herdís Gunnarsdóttir og fór yfir þann gríðargóða árangur sem náðist í rekstri stofnunarinnar frá sameiningu í samhengi við þær áskoranir sem eru í rekstrinum. Fram kom í máli...
Ærslagangur
Það hefur ekki farið framhjá bæjarbúum að búið er að setja upp ærslabelg við Sundlaug Hafnar og hefur hann vakið mikla lukka hjá yngri íbúum Hafnar. Nú hefur bæjarstjóri lagt til að sveitarfélagið kaupi tvo ærslabelgi til viðbótar við þann sem búið er að kaupa og setja niður við sundlaugina. Annar mun verða settur upp við Nesjahverfi og hinn...
Bráðabirgðarbrú yfir Steinavötn
Þjóðvegur 1 er enn lokaður við Hólmsá á Mýrum þar sem vegurinn fór í sundur, og einnig við Steinavötn í Suðursveit þar sem brúin laskaðist töluvert í vatnsvöxtum síðustu daga.
Samkvæmt Vegagerðinni er brúin á Steinavötnum svo illa farin að byggja þarf nýja brú. Vinna er hafin við að koma upp bráðabirgðarbrú en áætlað er að byggingartími hennar sé ein vika gangi...
Flöskuskeyti
“Hermann Bjarni, sjáðu hérna er flöskuskeyti!” kallaði Hildigerður Skaftadóttir til okkar þar sem við vorum nýkomnir á ströndina. Gerða sýndi okkur glæra tequila-flösku, með sérkennilegum rauðum tappa. Inni í flöskunni var upprúllað bréf, fest saman með brjóstnælu með kanadíska fánanum. “Þú mátt eiga flöskuna Hermann,” sagði Gerða. Ekki þarf að orðlengja að dagurinn breyttist í einni hendingu í mikla...
Vatnavextir í Sveitarfélaginu Hornafirði (myndir & myndbönd)
Eins og fólk hefur orðið vart við hafa verið miklir vatnavextir í kjölfar mikilla úrkomu undanfarna daga og hafa vegir farið í sundur á nokkrum stöðum. Búið er að loka þjóðveginum við Hólmsá, þar sem áin flæðir yfir veginn, og við Steinavötn. Ekki er gert ráð fyrir að vegurinn verði opnaður fyrr en í fyrsta lagi á sunnudag. Bendum...