Björgunarsveitarblaðið
Komið er út Eystrahorn í nafni Björgunarfélags Hornafjarðarog SlysavarnadeildarinnarFramtíðarinnar. Blaðið er gefið út í fjáröflunarskyni fyrir nýrri björgunarmiðstöð á Hornafirði og líka til að kynna okkar starf í þessum tveimur félögum.Bæði félögin eiga sér langa sögu en Slysavarnadeildin Framtíðin var stofnuð 7.febrúar 1954 og verður því 70 ára á næsta ári.
Á 20 ára...
Þorvaldur þusar 19.október
Áfengi og frjálshyggja
Einkaleyfi ríkisins til sölu áfengis hefur verið við líði svo lengi sem elstu karlar og kerlingar muna. Í byrjun voru sölustaðir fáir og dreifðir um landið. Þetta var sá tími sem kröfurnar bárust um landið. Þetta fyrirkomulag hafði þá kosti að hægt var að halda uppi flugsamgöngum til flestra flugvalla...
Líflegt sumar hjá Golfklúbbi Hornafjarðar
Mótahald hjá Golfklúbbi Hornafjarðar hefur verið fjörugt það sem af er sumri, fjöldi móta hefur verið haldinn og margir keppendur hafa tekið þátt sem er sérstaklega ánægjulegt. Í júlí var haldið golfnámskeið og golfmót fyrir börn sem um 30 börn sóttu undir handleiðslu þeirra Steinars Kristjánssonar og Sindra Ragnarssonar. Sérstaklega vel heppnað og gaman að sjá áhugann...
Í þágu samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnadeildin Framtíðin hafa unnið að undirbúningi nýs húss fyrir félögin. Hugmyndin að nýju húsnæði er þó ekki ný af nálinni en árið 2018 fór af stað greiningarvinna á vegum viðbragðsaðila á húsnæðisþörf. Verkefnið sofnaði svo í Covid en síðastliðið ár færðist kraftur í verkefnið og niðurstöðu þeirrar vinnu má sjá á meðfylgjandi mynd. Við...
Hugleiðingar um skipulagsmál
Skipulagsmál eru eitt af stóru verkefnum sveitarstjórna og ef til vill það vandasamasta. Að loknum kosningum skal hver og ein sveitarstjórn, samkvæmt skipulagslögum, meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag viðkomandi sveitarfélags. Nýkjörin bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur metið þetta og ákveðið að endurskoða skuli gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Ástæða er til þess að fagna...