Knattspyrnudeild Sindra
Knattspyrnusumarið blómstraði og léku stelpurnar okkar í 2.deild þar sem var spiluð einföld umferð og var deildinni svo skipt upp þar sem efstu 6 liðin léku einfalda umferð og neðstu 6 liðin léku einnig einfalda umferð. Sindrastelpur höfnuðu í 8. sæti eftir fyrri umferðina og kepptu því í neðri hlutanum. Þar enduðu þær í 3ja sæti sem...
Fréttir af fótboltanum
Nú er sumarið vonandi alveg að detta inn, enda ekki seinna vænna þar sem knattspyrnuvertíðin er að komast á fullt skrið. Því miður þá búum við ekki svo vel að vera með nothæfan keppnisvöll hér heima á vorin þannig að við höfum verið að fara með heimaleiki okkar annað og alla leiki í Lengjubikar höfum við keppt...
Þorvaldur þusar 12.október 2023
Húmar að og hausta fer
Nú um stundir eru viðsjárverðir tímar.Verðbólgan og vextir í hæstu hæðum. Ríkisstjórnin með fjármálaráðherra í fararbroddi fylkingar stefnir að því að ganga endalega frá öryrkjum og þeim sem verst eru settir í samfélaginu. Þannig hyggst ríkisstjórnin ná fram umtalsverði hagræðingu í ríkisrekstrinum. Framlög til...
Íslandsmót 5. deildar karla á Silfurnesvelli
Dagana 12. – 14. ágúst var mikið líf og fjör á Silfurnesvelli þegar Íslandsmót 5. deildar karla í golfi var haldið á vellinum. Keppendur komu víða að, frá Ólafsvík, Grundafirði, Dalvík og Egilsstöðum. Í sveit GHH voru þeir Halldór Sævar Birgisson, Halldór Steinar Kristjánsson, Óli Kristján Benediktsson, Jón Guðni Sigurðsson, Kristinn Justiniano Snjólfsson og Sindri Ragnarsson. Fyrirfram...
Gjafa og minningarsjóður Skjólgarðs
Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs var stofnaður árið 2020, og starfar skv. lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá. Markmið stofnunarinnar skv. skipulagsskrá er að taka þátt í að fjármagna kaup á tækjum og búnaði fyrir stofnanir sem sinna heilbrigðis- og öldrunarmálum í Sveitarfélaginu Hornafirði og og stuðla að eflingu heilbrigðis- og öldrunaþjónustu...