Þorvaldur þusar 19.október
Áfengi og frjálshyggja
Einkaleyfi ríkisins til sölu áfengis hefur verið við líði svo lengi sem elstu karlar og kerlingar muna. Í byrjun voru sölustaðir fáir og dreifðir um landið. Þetta var sá tími sem kröfurnar bárust um landið. Þetta fyrirkomulag hafði þá kosti að hægt var að halda uppi flugsamgöngum til flestra flugvalla...
Að lokinni Humarhátíð
Knattspyrnudeild Sindra sendir öllum þeim sem komu að Humarhátíð 2022 með einum eða öðrum hætti sérstakar þakkir fyrir sitt framlag til hátíðarinnar. Án ykkar er engin hátíð og á það við um sjálfboðaliða, skemmtikrafta, þá sem lögðu til heimili sín og garða fyrir humarsúpuveislur, viðburðarhaldara og síðast en ekki síst alla þá sem komu að hátíðinni með...
Útgáfutónleikar ADHD 8 í Hafnarkirkju
Föstudagskvöldið 14. apríl mun hljómsveitin ADHD halda tónleika í Hafnarkirkju. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð sem þeir félagar halda í dagana 11.- 14. apríl og eru því tónleikarnir í Hafnarkirkju þeir síðustu í röðinni. Tónleikarnir eru líka einhvers konar ,,heimkoma” bæði tónlistarinar og hljómsveitarinnar, því plata þessi, ADHD 8, var tekinn upp í Hafnarkirkju í ágúst 2020...
Fjölmenning í sveitarfélaginu Hornafirði
Hnattvæðingin sem einkennt hefur samfélög um heim allan síðustu áratugi felur meðal annars í sér mikla fólksflutninga. Þökk sé hraðri þróun í samskipta- og flutningstækni hefur í sjálfu sér aldrei verið auðveldara að flytja milli landa, enda er heimurinn orðinn svo tæknivæddur að samskipti milli mismunandi landa, svæða og einstaklinga hafa aldrei verið skilvirkari. Þessar breytingar sem...
Hugleiðingar um skipulagsmál
Skipulagsmál eru eitt af stóru verkefnum sveitarstjórna og ef til vill það vandasamasta. Að loknum kosningum skal hver og ein sveitarstjórn, samkvæmt skipulagslögum, meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag viðkomandi sveitarfélags. Nýkjörin bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur metið þetta og ákveðið að endurskoða skuli gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Ástæða er til þess að fagna...