Solander 250 í Svavarssafni
Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi verður opnuð í Svavarssafni laugardaginn 20. maí klukkan fjögur. Undanfarna mánuði hefur þessi sýning farið á milli safna á Íslandi, fyrsti viðkomustaður var Hafnarborg í Hafnarfirði, en síðan þá hefur hún farið um allt land, til Vestmannaeyja, Egilsstaða, Ísafjarðar og Akureyrar svo nokkrir staðir séu nefndir, og er nú loks komin...
Gamanleikur í Svavarssafni
Guðrún vaknar í kistu í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla athöfnina. Um það hverfist sagan í kolsvarta gamaneinleiknum Guðrúnarkviða eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Við höfum kannski öll einhvern tímann velt fyrir okkur hvernig væri að fylgjast með okkar eigin jarðarför en í þessu verki tekst Eyrún á við þær vangaveltur, kurteisi og meðvirkni, og...
Árin mín í Framtíð
Þegar ég var beðin um að rifja upp veru mína í Slysavarnadeildinni Framtíðinni var mér það ljúft og skylt þar sem ég hef verið félagi þar í 55 ár. Ég gekk í deildina árið 1968 en þá var móðir mín Ingibjörg Guðmundsdóttir nýlega orðin formaður og stjórnaði hún deildinni af miklum dugnaði og hafði gott lag á...
Þorvaldur þusar 16.nóvember
Skipulagsmál Hluti 2.
Á ýmsum tímum hafa komið fram hugmyndir um þéttingu byggðar. Nú síðast það sem gekk undir vinnuheitinu „Þétting byggðar í innbæ.“ Segja má að íbúar á viðkomandi svæðum hafi oftast brugðist illa við þéttingarhugmyndum. Hvers vegna ætli íbúar séu oft andvígir þéttingu byggðar. Ástæðurnar eru eflaust margar. En margar tengjast...
1.400 kílómetrar!
Kjördæmavika Alþingis er að baki. Þá starfar þingið ekki heldur gefst alþingismönnum færi á að fara um kjördæmi sín og heilsa upp á fólk á heimaslóðum sínum. Allir þingmenn Suðurkjördæmis ferðuðust saman í kjördæmavikunni og hittu sveitarstjórnarfólk í síðustu viku. Að baki eru nær 1.400 kílómetra akstur og það segir sína sögu....