Alltaf á litaveiðum
Listamaður vikunnar er að þessu sinni Hanna Dís Whitehead, en hún er Hornfirðingum vel kunn, listaverk hennar prýða marga veggi hér og hefur hún sett sitt mark á menningarlífið. Meðal þess sem er á döfinni hjá henni er að stofna krakkaklúbb fyrir skapandi ungmenni á Hornafirði sem verður með aðsetur sitt í Svavarssafni og mun hittast reglulega...
Þorvaldur þusar 30.nóvember
Samgöngur
Í þessum pistli ætla ég að þusa svolítið um samgöngur í Sveitarfélaginu Hornafirði.Lengi var það þannig að sveitarfélagið gat státað af ótrúlegum fjölda af einbreiðum brúm. Í seinni tíð hefur þessum brúm farið fækkandi, þó eru nokkrar enn eftir. Það læðist að mér sú hugsun að helsti dragbítur á framfarir í vegamálum...
Kvennaverkfall á Höfn
Jafnrétti er barátta sem seint ætlar að taka enda, árið 1975 lögðu um 90% allra kvenna á Íslandi niður störf til þess að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaðnum og krefjast jafnréttis í réttinda- og kjaramálum. Síðan hafa konur lagt niður störf og mótmælt árin 1985, 2005, 2010, 2016, 2018 og nú í sjöunda sinn verður...
Eva Bjarnadóttir og Hanna Dís í safnaeign
Laugardaginn 10. júní verður móttaka haldin á Svavarssafni til að taka við verkum í safnið eftir Hönnu Dís Whitehead og Evu Bjarnadóttur. Eva og Hanna Dís eru búsettar og starfandi í sveitarfélaginu en þær eru báðar með ólíkan og einkennandi stíl. Á síðasta ári ákvað atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar að kaupa verk eftir Hönnu og Evu í...
Aðalskipulag og framtíðarsýnin
Vegna greinar Ara Jónssonar sem birtist í Eystrahorni þann 24. nóvember 2022. Við viljum þakka Ara kærlega fyrir góða grein og góðar ábendingar. Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar mega vera ítarlegri og við munum taka þær ábendingar til okkar og halda áfram þeirri vinnu að gera fundargerðir sveitarfélagsins skýrari. Okkur varð það ljóst í kosningabaráttunni að núverandi...