2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Fréttir úr Þrykkjunni

Í október mánuði og það sem af er nóvember hefur nóg verið að gera hjá ungmennum sem sækja Þrykkjuna félagsmiðstöð. Í október var haldið upp á hrekkjavökuna aldursskipt. Tess Rivarola starfsmaður Þrykkjunnar föndraði með yngri hópnum í 5.-7. bekk grímur og ákveðið var út frá því að hafa samband við foreldra og íbúa Hornafjarðar til að fá...

ADVENT námskeið í Finnlandi

Þriggja landa menntaverkefnið ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) heldur áfram af fullum krafti og hafa lesendur Eystrahorns fengið að fylgjast með því á síðum blaðsins síðustu mánuði. Verkefnið lýtur að því að efla menntunarmöguleika fyrir starfandi aðila í ævintýraferðaþjónustu og er styrkt af menntaáætlun Evrópusambandsins, Erasmus+. Í verkefninu eru þróuð og prufukeyrð níu fjölbreytt námskeið fyrir...

Starfshópur um leikskólamál – að tryggja farsæld barna og fjölskyldna

„Við erum nú hálfri öld frá þeim stað þegar konur áttu ekkert val eftir að barn var komið í heiminn. Barátta okkar endaði hins vegar í hinum öfgunum, ekkert val nema senda barn að heiman og fara sjálf í vinnuna, vinnu sem er ekki alltaf vel launuð og spennandi þótt sé sárt að viðurkenna það. Áfram gakk,...

Hvenær skal sækja um byggingaleyfi?

Sækja þarf um byggingaleyfi áður en byrjað að grafa grunn að mannvirki, breyta því, rífa eða flytja það, breyta burðakerfi þess eða lagnakerfum eða breyta notkun þess, útliti eða formi. Byggingafulltrúi sveitarfélagsins sér um að annast útgáfu byggingaleyfa fyrir mannvirki sem staðsett eru í Sveitarfélaginu Hornafirði. Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingareglugerðar nr. 112/2012 þarf að byrja á að hafa...

FAS í 30 ár

Eins og kom fram í upprifjun á fésbókarsíðu Eystra­horns í september­mánuði síðastliðnum þá eru 30 ár síðan Framhaldsskólinn í Austur­-Skaftafellssýslu var stofnaður. Í tilefni af þessum tímamótum verða hinir árlegu Vísindadagar í skólanum sem standa yfir þessa dagana tileinkaðir þrítugsafmælinu. Lesendur Eystrahorns og íbúar á Suðausturlandi eru því minntir á afmælið með ýmsum hætti og eru beðnir að fylgjast...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...