Aðventutónleikar
Aðventutónleikar Karlakórsins Jökuls í streymi Karlakórinn Jökull ætlar að halda aðventutónleika næstkomandi mánudag, 13. desember kl. 20. Tónleikarnir verða sendir út í gegnum streymi á netinu. Sökum samkomutakmarkanna vegna Covid, þá þykir okkur ekki fýsilegt að tefla í tvísýnu og ætlum að reyna þessa leið og leyfa vinum og velunnurum kórsins að njóta. Tónleikarnir verða sendir út...
Snúningur í Gerðarsafni
Sýningin “Snúningur” var opnuð í Gerðarsafni fimmtudaginn 5. maí. Á sýningunni má sjá verk eftir Hönnu Dís Whitehead úr fjölbreyttum efnivið sem liggja einhverstaðar á milli hönnunar, handverks og listar. Á sýningunni hefur hún tekið annan snúning á völdum verkum síðustu tíu ára eða frá því að hún útskrifaðist úr Hönnunarakademíunni í Eindhoven, Hollandi 2011....
Opnun sýningar í MUUR
Steingrímur Eyfjörð
Föstudaginn 9. apríl síðastliðinn var opnuð sýning á verkum Steingríms Eyfjörð. Steingrímur er þekktur og virtur af listaunnendum bæði hér heima og erlendis. Því er það sannkallaður heiður að fá að kynna list hans fyrir Hornfirðingum. Steingrímur hefur komið víða við í listsköpun sinni, og var árið 2017 fulltrúi Íslands...
Fjáröflun
Kæru bæjarbúar Við í 3. flokki kvenna og karla í knattspyrnu stefnum á að fara til Spánar í knattspyrnuskóla í sumar. Til þess að af því geti orðið þurfum við hjálp við að safna fyrir ferðinni. Þær fjáraflanir sem áætlaðar eru hjá okkur á næstunni eru til dæmis sala á nautgripahakki og hamborgurum og fjölskyldupakki með...
Skógræktarfélag A- Skaft.
Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu var stofnað árið 1952 og á því 70 ára afmæli nú í ár. Aðalfundur félagsins var haldinn s.l. þriðjudag og af því tilefni verða hér birtir punktar úr skýrslu formanns. Síðasti aðalfundur var haldinn 29. apríl 2021 þar sem núverandi stjórn var samþykkt en hana skipa:
Formaður: Björg Sigurjónsdóttir Gjaldkeri:...