2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Hirðingjarnir okkar, samkennd og samhjálp.

Mig langaði að koma á framfæri þökkum til Hirðingjanna frá okkur á Skjólgarði og heilbrigðisstofnuninni en Hirðingjarnir eru ávallt vakandi fyrir því hvað getur aukið vellíðan íbúa og starfsfólks á Skjólgarði og heilsugæslunni. Mig langar líka að minnast á hversu mikilvæg svona starfsemi eins og Hirðingjarnir eru, en auk þeirra eru nokkur önnur líknarfélög í samfélaginu sem...

Til kattaeigenda!

Varptími fugla er að hefjast! Íbúar Sveitarfélagsins Horna­fjarðar hafa þau forréttindi að búa í nágrenni við miklar náttúruperlur þar sem meðal annars fuglalíf er alltumlykjandi. Það er á þessum tíma árs þar sem varptími fugla fer af stað að fuglarnir eru sérstaklega útsettir fyrir rándýrum, þar með talið eru kettir. Höfn, þar...

Um hákarlinn, er nauðsynlegt að berja hann?

Ég rakst nýlega á grein á vef Al Jazeera um hákarlaveiðar í Ómanssundi. Blaðamaður, sem er einnig kafari, var að taka myndir neðansjávar nálægt fiskiþorpinu Kumzar – myndin fylgir hér með. Veitt er á opnum báti, með hákarlagildru sem er þyngd til að sökkva niður á botn. Krókarnir eru síðan beittir með lifandi fiski og gildran skilin...

Matjurtagarðar á Höfn

Á tímum þar sem heimsfaraldur geisar er ekki hjá því komist að leiða hugann að sjálfbærni og hvernig fólk getur ræktað sitt eigið grænmeti. Að rækta matvæli í þéttbýli er ekki nýtt fyrirbæri, hægt er að sjá dæmi um slíkt um allan heim. Hér á Íslandi höfum við til dæmis langa hefð fyrir skólagörðum, þar sem...

Nýtt og endurbætt nám í fjallamennsku í FAS

Nú hefur nám í fjallamennsku í FAS verið endurskipulagt og verður byrjað að kenna samkvæmt nýju skipulagi næsta haust. Með nýju skipulagi er verið að koma til móts við þá sem eru í vinnu en vilja bæta þekkingu sína og ná sér í starfsréttindi. Líkt og áður er námið 60 einingar og samanstendur bæði af vettfangsferðum og...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...