Lestrarhesturinn 2023
Nú í sumar var enn á ný haldið af stað með lestrarátakið LESTRARHESTURINN á bókasafninu okkar á Menningarmiðstöð Hornafjarðar, en öllum grunnskólabörnum gafst kostur á að taka þátt í átakinu. Eins og áður var lagt upp með að börnin lesi bækur yfir sumartímann og skrái upplýsingar um bækurnar á þar til gert þátttöku blað, sem þau svo...
Menn uppskera eins og þeir sá
Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið frábær uppskera af þessari vinnu, fjölgun iðkenda, landsliðsefni í öllum aldurshópum og árangur á landsvísu frábær. Í dag eru yngriflokka iðkendur hvorki meira né minna en 85 og teflir félagið fram einu eða fleiri liðum í öllum aldurshópum frá fyrsta til tíunda bekk. Metnaðurinn er mikill í krökkunum og sést það...
Almar Páll
Almar Páll Lárusson er 15 ára sonur þeirra Jónínu Krístínar Ágústsdóttur og Lárusar Páls Pálssonar. Almar flutti á Höfn með fjölskyldu sinni þegar hann var 12 ára þegar pabbi hans tók við starfi framkvæmdastjóra Sindra og kannast flestir krakkar við mömmu hans en hún kennir heimilisfræði við Grunnskóla Hornafjarðar.
Almar Páll
Takk fyrir okkur!
Lungann úr síðustu viku voru fleiri nemendur í FAS en alla jafna. Ástæðan var sú að hér voru í heimsókn nemendur og kennarar í nýjasta samskiptaverkefni í FAS sem fjallar um náttúrulegar auðlindir. Þetta er tveggja ára verkefni sem hófst 1. ágúst og var fyrsta heimsóknin til Íslands. Þátttökulöndin eru Finnland, Noregur og Ísland og eru 10...
Eldar matinn í fermingarveisluna sjálfur
Kristjárn Reynir Ívarsson er ungur maður sem er margt til lista lagt. Hann er áhugaljósmyndari og tekur aðallega myndir af fuglum. Það gerir hann með afa sínum, vanalega fara þeir út í Ósland til þess að taka myndir af æðakollum og öndum. Hann náði mynd af hvítum skógarþresti á síðasta ári sem hann segir sjaldgæfasta fuglinn sem...