2 C
Hornafjörður
21. apríl 2024

Hirðingjarnir styrkja starf Þrykkjunnar

Félagsmiðstöðin Þrykkjan er með starf fyrir unglingana í samfélaginu, þar sem þau geta komið og notið sín í umhverfi sem er tileinkað þeim. Þau geta spilað tölvuleiki saman, farið í fullt af leikjum bæði úti og inni, spilað borðspil og á hverri opnun er einnig einhver skipulögð dagskrá sem þau geta tekið þátt í. Með því erum...

Almar Páll

Almar Páll Lárusson er 15 ára sonur þeirra Jónínu Krístínar Ágústsdóttur og Lárusar Páls Pálssonar. Almar flutti á Höfn með fjölskyldu sinni þegar hann var 12 ára þegar pabbi hans tók við starfi framkvæmdastjóra Sindra og kannast flestir krakkar við mömmu hans en hún kennir heimilisfræði við Grunnskóla Hornafjarðar. Almar Páll

Gísli Ólafur

Gísli Ólafur Ægisson er 10 ára gamall, sonur Hafdísar Hauksdóttur og Ægis Olgeirssonar.Hann býr á Höfn og hefur búið hér síðan í 2. bekk og finnst það bara alveg notalegt að búa hér. Gísli Ólafur Gísli æfir sund og segir það pínu skemmtilegt. Við spurðum Gísla hvert draumastarfið hans væri...

Menn uppskera eins og þeir sá

Undanfarið ár hefur svo sannarlega verið frábær uppskera af þessari vinnu, fjölgun iðkenda, landsliðsefni í öllum aldurshópum og árangur á landsvísu frábær. Í dag eru yngriflokka iðkendur hvorki meira né minna en 85 og teflir félagið fram einu eða fleiri liðum í öllum aldurshópum frá fyrsta til tíunda bekk. Metnaðurinn er mikill í krökkunum og sést það...

Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi

Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...